Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1975, Síða 35

Læknablaðið - 01.08.1975, Síða 35
LÆKNABLAÐIÐ 57 TAFLA 11, frh. Vefja- rannsókn A thugasemdir Adenoca Aðgerð 1961. Lifir án einkenna 1967. Squamo- Aðgerð 1960. Æxli neðst cellul.ca í vélinda. Adenoca Æxlisstærð 4x3-5 cm. cardia Aðgerð 1961. Adenoca Lítið æxli. Aðgerð 1961. Adenoca Æxli 3x1.5 cm. Aðgerð 1961. Adenoca Skroppinskjóða (Linitis diffusum plastica). Aðgerð 1959: Gastrectomia total. Leiomyo- Einnig fannst Leiomyoma. sarcoma Aðgerð 1959. Adenoca Aðgerð 1960. Skorið gegnum æxlisvef. Sjúkl. dó 1964. Adenoca Stórt æxli í vélindaopi (8x8 cm.). Aðgerð 1963. Adenoca Resectio ventr. U.S.A. f. 16 árum. Aðgerð 1966, dó 2 mán. eftir aðgerð. Adenoca Aðgerð jan. 1961, lézt maí 1961. Leiomyoma LeiomyomaFölsk jákvæð frumurannsókn. Gastritis Fibrosis pylori Ulcus pepticum Klin. greining: Magakrabbamein. Engin aðgerð. Sjúkl. batnaði. Fölsk grunsamleg röntgenranns. Gastroduo- denitis Ulcus pep. Gastritis Ulcus pep. Gastritis Aðgerð vegna grunsaml. röntgenmyndar 1963. Ulcus pep. við árangur röntgéngreiningar eftir því sem æxlið er minna. Á sömu mynd sést að framlag frumurannsóknar til greiningar verður því minna sem æxlin stækka, en jafnframt verður hlutdeild röntgenrann- sóknarinnar meiri. Það má af þessu fá all- skýra hugmynd um greiningarnæmissvið (diagnostic spectrum) frumurannsóknar- innar við greiningu magakrabbameins. Kemur þetta í aðalatriðum heim við árang- ur frumurannsókna í öðrum líffærakerfum. eins og t. d. vaginal frumurannsókn og hrákafrumurannsókn. Þar er árangur frumurannsókna fyrst og fremst tengdur ,,in situ“ breytingum og minni æxlum. Sé um stærri æxli að ræða eru vanalega komnar drepbreytingar með vefja- og vessahroða, sem kemur í veg fyrir að greiningarhæf sýni fáist. f maga skiptir lega æxlisins og miklu máli með tilliti til tæmingar. Sé um tæmingarhindrun, maga- teppu, að ræða, gerir það sýnisöflun til frumurannsóknar erfiða eða óframkvæm- anlega. Afföll í æxlisgreiningu frumu- rannsókna geta einnig orðið vegna legu æxlisins inni í magavegg (submucosal eða intra mural lega), sem getur valdið því að ekki verður flögnun út í magaholið. Lega æxlisins getur einnig verið þannig að skolvökvi nái illa eða ekki til yfirborðs æxlisvefsins, t. d. neðst í pars pylorica. Ein meginástæðan fyrir lélegum árangri frumurannsókna er tæknilega illa fram- kvæmd magaskolun. Læknakandidatar. margir hverjir með takmarkaða reynslu í þessari tækni, öfluðu sýnis frá um það bil helmingi þeirra sjúklinga. sem hér er sagt frá. Þar við bætist að sá hluti sjúkl- ingahópsins, sem kandidatar voru helzt kallaðir til að afla sýna frá, var einmitt sá, sem verst var fallinn til frumrann- sókna, þ. e. a. s. spítalasjúklingar með stó.v magaæxli og tæmingarseinkun eða maea- tenpu. Frá hinum helmingi sjúkdómstil- fellanna var svnishorna aflað af öðrum höfunda (O. J.), ee var stærri hluti þess hóps utanspítalasjúklingar í rannsókn á vegum sérfræðinga í meltingarsiúkdóm- um, og má með vissu telja að sá hópur hafi yfirleitt verið betur fallinn til frumu- rannsókna en sjúkrahússjúklingar, sem valdir voru til þessarar rannsóknar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.