Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1975, Side 39

Læknablaðið - 01.08.1975, Side 39
LÆKNABLAÐIÐ 61 börnum þess stórhættuleg, ef ekki er höfð full gát í meðferð þeirra og þau geymd á öruggum stöðum. Námskeiðum í skyndihjálp mætti fjölga að mun og hugsanlega skylda vissa hópa til að sækja slíkt. Loks mætti gera verulegt átak til að gera umferð greið- ari og hættuminni t. d. með bættri lýsingu, betri götumerkingum og fleiru. Fyrirbyggjandi heilbrígðisfræði á síauknu fylgi og betri árangri að fagna. Slysavarnir eru þar veigamikill þáttur og sá, sem hvað áþreifanlegast getur sannað gildi sitt. Tækni- væðing nútímans hefur oft í för með sér aukna slysahættu. Því verða slysavarnir að haldast í hendur við framfartrnar. P. Á.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.