Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1975, Page 39

Læknablaðið - 01.08.1975, Page 39
LÆKNABLAÐIÐ 61 börnum þess stórhættuleg, ef ekki er höfð full gát í meðferð þeirra og þau geymd á öruggum stöðum. Námskeiðum í skyndihjálp mætti fjölga að mun og hugsanlega skylda vissa hópa til að sækja slíkt. Loks mætti gera verulegt átak til að gera umferð greið- ari og hættuminni t. d. með bættri lýsingu, betri götumerkingum og fleiru. Fyrirbyggjandi heilbrígðisfræði á síauknu fylgi og betri árangri að fagna. Slysavarnir eru þar veigamikill þáttur og sá, sem hvað áþreifanlegast getur sannað gildi sitt. Tækni- væðing nútímans hefur oft í för með sér aukna slysahættu. Því verða slysavarnir að haldast í hendur við framfartrnar. P. Á.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.