Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 20
174 LÆKNABLAÐIÐ CLINICAL SIGNS EXAMINATION AND AND SYMPTOMS TRACING OF CONTACTS TPI (Copenhagen) Figure 1. The diagnostic work-up of patieni suspected of liaving syphilis in Iceland. Tlie TPI test is rarely done. genita“. Með „lues recens“ er átt við prím- er og secunder sárasótt, segir í skýringum landlæknis, en í reynd er átt við smitandi sárasótt. Þetta stig sjúkdómsins er nú álitið heppilegast til tíðniákvörðunar,30 enda þótt vinnuhópur WHO um dreifingu kynsjúk- dóma á milli landa kjósi að nota hugtakið „early syphilis11.14 Nokkuð er mismunandi, hve smithætta varir lengi frá upphafssýk- ingu: Rudolph og Duncan30 telja það 4 ár og skipta sárasótt í ,,early“ og „late latent“ samkvæmt því, en Holmes31 og Wallin37 tala um 2 ár. Greining sárasóttarsjúklinga og meðferð fer mest fram á kynsjúkdómadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur. Sé greint ut- an deildarinnar, er hún ávallt látin vita, bæði vegna skrásetningar og til athugunar á smitburði. Við greininguna er stuðst við klínisk einkenni, athugun á kynferðisleg- um samböndum og blóðvatnspróf (sjá mynd (1). Fáist ekki niðurstaða með venju- legu reagin-prófi, er sera sent til Kaup- mannahafnar í TPI próf, en þetta er í reynd mjög sjaldan gert. NIÐURSTÖÐUR Mynd 2 sýnir tíðnidreifinguna á árabil- inu 1950—1975. Toppar eru árin 1950 og 1964 og koma þeir heim og saman við tíðni í nágrannalöndunum 1950—1970,14 (sjá mynd 3). Á Rannsóknastofu Háskólans voru gerð 60.312 Kahn-próf á sera 1961—1975 og einnig voru gerð Meinicke-próf á 13.426 þessara sera, en auk þess voru gerð próf á mænuvökva (sjá töflu 1). Alls reyndust 197 einstaklingar hafa já- kvætt blóðvatnspróf á þessum 15 árum (sjá töflu 2). Á sama tímabili voru skráð 98 til- felli af prímer, secunder og eongenit sára- sótt.1- Hið síðastnefnda form hefur ekki verið greint í landinu síðan 1965. Þá er eftir að telja með sjúklinga sem fengu greininguna 3. stigs sárasótt á tímabilinu. Skrá vantar yfir sjúklinga sem höfðu 3. stigs sárasótt á Landakoti 1961—1965 og á Landspítala 1961—1975, en á Borgarspítal- anum var til skrá yfir greiningarnúmer allra sjúklinga á árabilinu. Alls fundust 9 sjúklingar skráðir með þessa greiningu á sjúkrahúsunum þrem. Ef giskað er á, hve margir hafa verið á þessum spítölum á því tímabili, sem skýrslur vantar, má gera ráð fyrir, að alls hafi ca. 15 sjúklingar verið greindir með 3. stigs sárasótt frá 1961— 1975 og heildarfjöldi því um 110—115. Með jákvætt blóðvatnspróf eru 197 og því eru 40—45% prófanna fölsk jákvæð að mati þeirra lækna, sem greint hafa þessa ein- staklinga. Alls voru 430 vafasöm Kahn og Mein- icke-próf á móti 587 jákvæðum sera sýnum (sjá töflu 1). Mænuvökvasýni eru með sex sinnum fleiri vafasamar niðurstöður en jákvæðar, kannski að hluta vegna þess, að mænuvökvi er oftar prófaður með Mein- icke, og það próf virðist oftar gefa vafa- samar niðurstöður en Kahn-prófið. Síðustu 10 árin greindist sárasótt hjá þrem blóð- gjöfum í Blóðbankanum þ.e. tveim árið 1975 og einum 1976. Þegar rannsökuð voru kynferðisleg sambönd þessara þriggja ein- staklinga, komu í ljós átta í viðbót, sem reyndust sýktir. Auk þessara höfðu níu neikvætt blóðvatnspróf og átta þeirra fengu meðferð vegna sterkra grunsemda um sýk- ingu (mynd 4). Table 1. Results of serologic tests for syphilis 1961—1975. (Laboratory of the University Dept. Path.). Test Type of Sample Number of Samples Positive* Border- line* Kahn Meinicke Serum Serum 60.312 13.416 587 430 Kahn CSF Meinicke CSF 1.373 2.157 8 47 * Applies to results in either one or both tests used.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.