Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 22
176 LÆKNABLAÐIÐ Þó ber að hafa í huga, að skilgreiningin á fölsku pósitífu prófi hérlendis stenst hvergi kröfur, sem gerðar eru á sérhæfðum rann- sóknastofum erlendis,2 4 13 1B 25 28 30 því mjög sjaldan er notað treponemal próf til þess að staðfesta staðfesta greininguna BFP (þiologic false postive) heldur er hér um að ræða dóm læknis, sem byggir á sjúkra- sögu og sjúkdómseinkennum. Sömuleiðis hefur verið talið líklegt, að veik svörun í Kahn og VDRL prófi (t.d. + 1) bendi frek- ar til BFP en sárasóttar. Það er að vísu rétt, að lágur titer sé í reagin prófum BFP sjúklinga,8 11 29 32 en það er hvergi nærri óbrigðult. Fiumara og fl.B prófuðu 200 sjúk- linga með falskt pósitift Hinton próf (floc- culations próf) og hæsti titerinn var 1/16. Harvey og Shulman11 telja að 10% BFP sjúklinga hafi titerinn 1/32 eða hærri og Tuffanelli og fl.32 prófuðu 50 með „chronic false positive reaction" og aðeins 5 höfðu titerinn 1/8 eða hærri. Erfitt er að bera saman hlutfallslega tíðni á fölskum pósitifum prófum hérlend- is (40—45% af öllum jákvæðum prófum) og erlendis, þar eð þau reagin próf sem notuð eru til leitar eru misjöfn, en einnig er tíðni sárasóttar í sjúklingahópum höf- unda mismunandi. Samkvæmt mati Holmes13 eru pósitif reagin próf fölsk í 20—40% tilfella. Fiumara0 kannaði tíðni BFP hjá 1000 sjúklingum með jákvætt Hinton-próf, án þess að einkenni eða sjúkrasaga benti til sárasóttar. Áttatíu af hundraði sjúklinganna höfðu jákvætt tre- ponemal próf, og því var hlutfallsleg tíðni BFP 20%. Moore og Mohr29 komust að raun um, að 43% af þeim sjúklingum, sem áður voru taldir hafa latent sárasótt, voru BFP. Þessar bandarísku tölur eru miklu lægri en okkar tölur, þar eð BFP% er miðað við þá eingöngu sem hafa jákvætt reagin próf en engin einkenni. Okkar tölur (40—45%) miðast við alla jákvæða sjúklinga, með og án einkenna. Aðalástæðan til þess, að hlut- fallsleg BFP tíðni er há hérlendis, er sjálf- sagt sú, að sárasótt er sjaldgæfur sjúk- dómur á íslandi. Einnig getur verið, að sumir þessara svokölluðu BFP einstaklinga séu í raun sárasóttarsjúklingar, sem ekki Table 2. The annual numhr of notified cases of syphilis number of individuals with a positive serologic test. ( pHmary, , secondary and congenital) and the 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 Total Syphílis — primary and secondary 2 3 11 28 13 8 4 2 0 1 0 3 3 4 9 Congenital syphilis 10 2 2 2 0 0 0 0 0 0 0 0 0 98 0 The number of indi- viduals with a posi- tive serologic test for syphilis 28 18 18 29 17 17 10 6 6 3 6 10 8 6 15 197 Table 3. Rcactivity (sensitivity) of five serologic tests for syphilis from various authors. Numbers from Coffey et al were put in the untreated lines as they did not mention any treatment in their article. The marked boxes* indicate major discrepancies from author to author. Serologic test and reactive results in percentage TPHA or Type of syphillis VDRL FTA-ABS TPI AMHA-TP ELISA Primary, untreated 73— 78% 82—100% 53- - 67% 64— 90% * 100% Primary, treated 80— 89% 84— 94% 43- - 83% 94— 97% 100% Secondary, untreated 100% 99—100% 98- -100% 96—100% 100% Secondary, treated 94—100% 91—100% 68- - 92%* 100% 100% Latent, untreated 69— 93%* 94— 99% 88- - 97% 95— 99% 100% Latent., treated 69— 75% 91—100% 79- - 88% 99—100% 100% Late symptomatic, untreated 67— 94 %* 97—100% 90- - 98% 95—100% 100% Late symptomatic, treated 79— 90% 93— 97% 92- - 98% 100% 100% Reference number 1,4,25 21,22,1,4,25 2,4,21,25 22,1,21 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.