Læknablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ
195
setning sára í maganum, t.d. magabol
(corpus) hafi einhverja þýðingu í sam-
bandi við myndun krabbameins síðar meir,
þar sem fram hefur komið,2 að hjá sjúk
lingum með sár í magabol finnist
lágar sýrur og blóðflokkur A, svipað og
gerist hjá sjúklingum með magakrabba-
mein, á hinn bóginn hjá sjúklingum með
sár í porthelli (antrum) og skeifugörn og
maga samtímis finnist oftar 0 blóðflokkur
eins og finnst hjá sjúklingum með hrein
skeifugarnarsár. Ekki er unnt að draga
neinar ákveðnar ályktanir af ofangreindum
efnivið í þessa átt hér. Þó virðist sem
meirihluti þeirra sjúklinga, sem fengu
magakrabbamenn, hafi haft upphaflega sár
staðsett í magabol eða um 40% (3 af 7),
sem er tiltölulega stór hluti miðað við þá
staðreynd að aðeins 10—20 allra sáranna
voru staðsett í magabol af öllum sjúkling-
unum.
Hér verður ekki gerð nein frekari til-
raun til að draga af frekari ályktanir, en
þess getið, að fróðlegt væri að fylgja þess-
um sjúklingahóp eftir, eftir 5 eða 10 og
jafnvel 15 ár og kanna þá, hvort eitthvert
samhengi kunni að vera þarna á milli, sem
benti til þess, að sjúklingar með sár í maga-
bol eigi frekar á hættu að fá krabbamein
í maga en sjúklingar með sár staðsett ann-
ars staðar í maganum eða í skeifugörn.
SUMMARY
1067 patients with peptic ulcer during 20 year
year period (1966—1975) in the Medical De-
partment of the Reykjavík City Hospital are
described. A high ratio of gastric ulcers, duo-
denal ulcer was found, especially in women
where ulcer located in corpus was found to be
rather frequent. Several features regarding the
ulcers are described. Follow-up from one to 21
years with regard to later development of
gastric cancer was found and described.
HEIMILDIR
1. Bonnevie, O. Scand. J. Gastroent. 1975, 10:
657-664.
2. Johnson, G.: Gastric ulcer: Classification,
Bloodgroup Characteristics, Secretion Patt-
erns and Pathogenesis. Annals of Surgery,
162:996-1004, 1965.
3. Jónasson, T.Á.: Personal Communication.
4. Jónsson, S. og Björnsson S.: Magasýra,
Læknablaðið 1977, 63:185-188.
5. Langman, M.J.S.: Changing Patterns in the
Epidemiologi of Peptic Ulcer, Clinics in
Gastroenterology, Saunders & Co. 2:219-226,
May 1973.
6. Rhodes, J., Brian Calcraft: Etiology of
Gastric Ulcer with special Reference to the
Roles of Reflux and Mucosal Damage,
Clinics in Gastroenterology, Saunders & Co.
2-227-243, May 1973.
7. Sircus W.: Clinics in Gastroenterology 2:
217-218, May 1973.
8. Thoroddsen, Guðmundur. Resectio ventri-
culi vegna ulcus ventriculi et duodeni.
Læknablaðið 35:129-136, 1951.
9. Þjóðleifsson, Bjarni. Hjartavernd 17-21, 2.
tbl. 1977.
10. Þórarinsson, Hjalti: Skurðaðgerðir vegna
maga- og skeifugarnarsára á handlæknis-
deild Landspítalans 1931—1965. Læknablað-
ið 61:41-50, 1975.
11. Þórðarson, Óskar Þ.: Um lyflæknismeðferð
á ulcus pepticum. Læknablaðið 31:145-153,
1946.