Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1978, Síða 57

Læknablaðið - 01.12.1978, Síða 57
LÆKNABLAÐIÐ 195 setning sára í maganum, t.d. magabol (corpus) hafi einhverja þýðingu í sam- bandi við myndun krabbameins síðar meir, þar sem fram hefur komið,2 að hjá sjúk lingum með sár í magabol finnist lágar sýrur og blóðflokkur A, svipað og gerist hjá sjúklingum með magakrabba- mein, á hinn bóginn hjá sjúklingum með sár í porthelli (antrum) og skeifugörn og maga samtímis finnist oftar 0 blóðflokkur eins og finnst hjá sjúklingum með hrein skeifugarnarsár. Ekki er unnt að draga neinar ákveðnar ályktanir af ofangreindum efnivið í þessa átt hér. Þó virðist sem meirihluti þeirra sjúklinga, sem fengu magakrabbamenn, hafi haft upphaflega sár staðsett í magabol eða um 40% (3 af 7), sem er tiltölulega stór hluti miðað við þá staðreynd að aðeins 10—20 allra sáranna voru staðsett í magabol af öllum sjúkling- unum. Hér verður ekki gerð nein frekari til- raun til að draga af frekari ályktanir, en þess getið, að fróðlegt væri að fylgja þess- um sjúklingahóp eftir, eftir 5 eða 10 og jafnvel 15 ár og kanna þá, hvort eitthvert samhengi kunni að vera þarna á milli, sem benti til þess, að sjúklingar með sár í maga- bol eigi frekar á hættu að fá krabbamein í maga en sjúklingar með sár staðsett ann- ars staðar í maganum eða í skeifugörn. SUMMARY 1067 patients with peptic ulcer during 20 year year period (1966—1975) in the Medical De- partment of the Reykjavík City Hospital are described. A high ratio of gastric ulcers, duo- denal ulcer was found, especially in women where ulcer located in corpus was found to be rather frequent. Several features regarding the ulcers are described. Follow-up from one to 21 years with regard to later development of gastric cancer was found and described. HEIMILDIR 1. Bonnevie, O. Scand. J. Gastroent. 1975, 10: 657-664. 2. Johnson, G.: Gastric ulcer: Classification, Bloodgroup Characteristics, Secretion Patt- erns and Pathogenesis. Annals of Surgery, 162:996-1004, 1965. 3. Jónasson, T.Á.: Personal Communication. 4. Jónsson, S. og Björnsson S.: Magasýra, Læknablaðið 1977, 63:185-188. 5. Langman, M.J.S.: Changing Patterns in the Epidemiologi of Peptic Ulcer, Clinics in Gastroenterology, Saunders & Co. 2:219-226, May 1973. 6. Rhodes, J., Brian Calcraft: Etiology of Gastric Ulcer with special Reference to the Roles of Reflux and Mucosal Damage, Clinics in Gastroenterology, Saunders & Co. 2-227-243, May 1973. 7. Sircus W.: Clinics in Gastroenterology 2: 217-218, May 1973. 8. Thoroddsen, Guðmundur. Resectio ventri- culi vegna ulcus ventriculi et duodeni. Læknablaðið 35:129-136, 1951. 9. Þjóðleifsson, Bjarni. Hjartavernd 17-21, 2. tbl. 1977. 10. Þórarinsson, Hjalti: Skurðaðgerðir vegna maga- og skeifugarnarsára á handlæknis- deild Landspítalans 1931—1965. Læknablað- ið 61:41-50, 1975. 11. Þórðarson, Óskar Þ.: Um lyflæknismeðferð á ulcus pepticum. Læknablaðið 31:145-153, 1946.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.