Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 50
192 LÆKNABLAÐIÐ magasára og nær yfirhöndinni yfir skeifu- garnarsárin, hlutfallsleg aukning á bæSi maga'bols- og porthellisstaðsetningu eða 53.1% alls, ef með eru tekin þau, sem sam- fara eru skeifugarnarsári. í aldurshópnum yfir 61 ár minnkar enn hlutur skeifugarn- arsára, en hlutur magasára vex og þá eink- um magabolsstaðsetning eingöngu (flokkur I, 22.3%). Af 1067 sjúklingum reykja 661 (62%) með vissu, óvíst um 41. Af töflu VI kemur fram, að um 24.2% sjúklinga hafa einkenni skemur en 1 ár, 28% hafa einkenni frá 1 og upp í 5 ár og 47.8% hafa einkenni lengur en 5 ár, all- margir 20—30 ár. Magasýrumæling var gerð hjá 760 sjúk- lingum (71.2%). Lengst af var gert hista- mínpróf, en frá miðju ári 1972—1975 hista- logpróf.4 Ónákvæmni gætir eflaust í þess- um mælingum, einkum histamínmælingun- um af ýmsum ástæðum, þó í flestum til- vikum sé unnt að gera sér grein fyrir hækkuðum, eðlilegum og lágum sýrum. Af 760 sjúklingum höfðu 449 hækkaðar sýrur (59%), eðlilegar sýrur höfðu 220 (um 29%), lækkaðar sýrur höfðu 90 (um 12%), en 1 hafði engar sýrur (magastúfssár). Tafla VII sýnir magasýrur með tilliti til staðsetningar sára. Fram kemur að sýrur fara hækkandi eftir því sem neðar dregur í maga, það er corpus antrum duodenum, lægstar sýrur í magabol, hæstar í skeifu- görn. Tæplega 70% þeirra, sem hafa hækk- aðar sýrur, hafa skeifugarnarsár, tæplega 30% hafa sár í porthelli, en aðeins 6.8% sár í magabol, miðað við þá, sem hafa lækkaðar sýrur, þar sem skeifugarnarsárin eru um 7%, sár í porthelli um 24% en magabolssár um 54.4%. Til viðbótar er stærsti hluti magastúfssára (stomasára) í þessum hópi. Vissulega er talsverð skörun á milli hinna ýmsu flokka, sem skýra mætti með ýmsu móti, en ekki farið út í það hér.4 Af öllum sjúklingafjöldanum höfðu 363 sjúklingar (34%) fylgikvilla eða sögu um fylgikvilla. Af þeim höfðu 299 blæðingu, 32 sögu um sprungið magasár (perforation) og 32 sögu um stíflur (obstruction) en ekki verður farið nánar út í þessi atriði að sinni. Er kannaðar voru sýrumælingar hjá þess- um síðastnefndu hópum, kom glöggt fram, að af 249 sjúklingum (af 363 alls), þar sem sýrumælingar voru gerðar, höfðu 167 sjúk- lingar, eða 67%, hækkaðar sýrur, 22.5% eðlilegar sýrur, en aðeins 10.5% lækkaðar sýrur. Af öllum 1067 sjúklingum höfðu 356 Table V. Site of ulcer in relation to age. Site Age 0—20 21—40 41—60 61 + Gastric ulcer (corpus) 2 ( 7.7%) 33 (10.4%) 74 (14.7%) 49 (22.3%) Gastric ulcer (antrum) 7 (26.9%) 88 (27.7%) 165 (32.8%) 78 (35.5%) Gastric and duodenal 0 ( 0%) 16 ( 5%) 28 ( 5.6%) 7 ( 3.2%) Duodenal (only) 16 (61.5%) 176 (55.3%) 219 (43.5%) 76 (34.5%) Stoma and esophageal 1 ( 3.8%) 5 ( 1.6%) IV ( 3.4%) 10 ( 4.5%) Total: 26 ( 100%) 318 ( 100%) 503 ( 100%) 220 ( 100%) Table VI. Duration of Symptoms. 1 year 1-5 years 5 years Total Number 258 299 510 1067 % 24.2% 28% 47.8% 100% Table VII. Gastric acid analysis and site of ulcer. 760 cases Elevated acids Normal acids Lowered acids No acids Gastric ulcer (corpus) 21 ( 6.8%) 67 (30.5%) 49 (54.4%) 0 Castric ulcer (antrum) 121 (26.9%) 84 (38.2%) 21 (23.3%) 0 Gastric and duodenal ulcer 25 ( 5.6%) 5 ( 2.3%) 1 ( 1-1%) 0 Duodena! ulcer 279 (62.1%) 60 (27.3%) 6 ( 6.7%) 0 Stoma and esophageal ulcer 3 ( 0.7%) 4 ( 1.8%) 13 (14.4%) 1 (stoma) Total: 449 220 90 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.