Læknablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ
209
un. 2. Syfja. 3. Svimi. 4. Ergelsi. 5. Taugaveikl-
un. 6. Ranghugmyndir og ofskynjanir o.fl.
B. Einkenni frá taugakerfi: 1. Skjálfti. 2.
Þvöglumælgi. 3. Minnkuð hreyfisamhæfing. 4.
Minnkuð sinaviðbrögð. 5. + ilviðbragð. 6. sjón-
taugaþroti. 7. Aukinn intra-cranial Þrýstingur.
II. Húðbreytingar:
1. Graftar og fitubólur í andliti, aðallega. 2.
Slímhimnubólga í augum. 3. Hnútar á fótleggj-
um.
III. Einkenni frá meltingarvegi:
1. Lystarleysi. 2. Andremma. 3. Harðlífi. 4.
Óljós magaóþægindi.
Um. brom almennt og tilveru þess á
lyfjamarkaði
Brom er einn af haliðunum og atomþungi
þess er um það bil 80. Það var notað mikið á
seinni hluta 19. aldar og byrjun 20. aldar, bæði
sem róandi lyf og krampavarnar (raunverulega
i tonnum á sumum taugadeildum). 1 seinni tíð
hefur notkun verið ákaflega lítil, þar sem önn-
ur betri róandi lyf 'hafa komið í staðinn. Með-
ferðar skammtar eru 3 til 5 gr. á dag og í þeim
skömmtum geta eitrunar einkenni komið fram
við langvarandi notkun (nokkrar vikur), en
helmingunartimi broms eru 12 dagar i líkaman-
um. Á markaði er Mixtura Nervina sem inni-
heldur 4 til 5 mg. af hreinu bromi i hverjum
100 ml. og er það selt í 100 ml. og 400 ml. glös-
um. Þá eru 2 lífræn efnasambönd monoureidar
sem litið hefur verið á sem saklaus sedativa,
Carbromal (lyfseðilsskylt) og Bromisoval (sem
fá má án lyfseðils). Við niðurbrot þeirra brotn-
ar brom jónin frá og langtíma notkun getur
valdið brom eitrun.
FÚLIP0LLUR — fréttir frá F.U.L.
Á aðalfundi F.U.L. þ. 4. nóv. 1978 voru
eftirtaldir kjörnir í stjórn:
Tómas Jónsson, formaður, s. 7 46 37.
Haraldur Dungal, gjaldkeri, s. 3 77 11.
Geir Gunnlaugsson ritari, s. 8 33 48.
Meðst j órnendur:
Ingvar J. Karlsson, formaður fræðslu-
nefndar, s. 8 55 83.
Þórarinn Gíslason, ráðningastjóri,
s. 4 27 39.
Benedikt Sveinsson, formaður utanríkis-
nefndar, s. 3 12 98.
Varastjórn:
Torfi Magnússon.
Halldór Jónsson (ísafjörður).
Ingibjörg Georgsdóttir, ráðningarstjóri,
s. 1 18 10.
LEIGUSKIPTI — IBÚÐ
Fjölskylda, sem hyggst flytja til Islands og
vera þar í u.þ.b. eitt ár, vill leiguskipti á ibúð í
Stokkhólmi og Reykjavík.
Ibúðin í Stokkhólmi er ný þriggja herbergja
á mjög góðum stað. Skipti miðast við fjögurra
herbergja íbúð í Reykjavík.
Leigutimi getur verið 1 ár eða eftir sam-
komulagi.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Sverrir Einarsson,
Sorögatan 11, 1. tr.,
163 41 Sponga,
Svíþjóð,
eða:
Helga Einarsdóttir,
síma 4 28 31, Kópavogi,
á kvöldin.