Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 143 Jón Steffensen HVER VAR SKILNINGUR BJARNA LAND- LÆKNIS PÁLSSONAR Á SULLAVEIKI? Þá 200 ár voru liðin frá stofnun fyrsta læknisembættisins á íslandi ritaði ég grein um læknanám Bjarna Pálssonar, þar sem út frá því, sem kunnugt var um náms- feril og störf kennara hans annars vegar, og hins vegar heimilda um hann sjálfan, var leitast við að skapa mynd af læknis- þekkingu hans14 Vegna ónógra heimilda varð myndin æði óskýr á pörtum og á það sérstaklega við um skilning Bjarna á sullaveiki, sem ásamt holdsveiki, var með almennustu sjúkdómum hér um hans daga. Síðan þessi athugun var gerð hefur Vil- mundur Jónsson, landlæknir, dregið fram í dagsljósið veigamikla heimild um hér- lenda þekkingu á sullum, þar sem er lækn- ingabók Jóns Magnússonar, og aukið við nokkrum frekari upplýsingum um lækn- ingatilraunir Bjarna Pálssonar við sullum (6, bls. 23-54). Það er vafalítið að reynsla Bjarna af sullum var mikil, og þess vegna annað óraunhæft, en að hann hafi haft einhverja skoðun á því, hvernig á þeim stæði. En þeim þætti hafa ekki verið gerð viðhlítandi skil til þessa og mun ég nú, er 200 ár eru frá því Bjarni kvaddi þennan heim, leitast við að bæta þar um. Álit Bjarna Pálssonar (B. P.) á land- lægum sjúkdómum á íslandi kemur best fram í svari hans til landskommissionar- innar 1771: „De almindeligste Sygdomme hos bægge Slags Kiön, unge og gamle ere Forstoppelse, Sygdomme foraarsagede af altfor megen og slimagtig Blod og deraf flydende de naturlige Affþrselers ude- blivelse. Herhid hþer: Opsvulmen i Mand- lerne Drþvelen og Ganen som kaldes al- mindeligen kverkamein, hvoraf og nogle reent dþe, andre trækkes dermed ald sin Alder. Lunge- og Brþstsyge, de fleste Gange med Materies Opharken, somme Tider og med Steene i Lungerne. Dog Barst ritstjórn 10/4/79. Send í prentsmiðju 20/4/79. falder denne vores Brþstsyge siælden her saa meget til det tærende Væsen som udenlands. Den cureres ofte af Naturen selv baade med Blodspyen og Materiens stærk Opkastelse- Af denne Sygdom dþe heelmange, mest bedagede Folk. Lunge- eller Brþstvattersot findes her i Landet meget sjælden. ... I Underlivet ere mest giængse Stolgangens continuerlige haard- nakkede Obstruction, hvormed mange gaaer deres heele Livstid og beholder dog temmeligen deres Sundhed til gammel Alder, hvilket helst haver hiemme hos de Mandfolk, der participerer noget af den sanguinske og coleriske Temperament, men hos dem, der inclinerer til Melan- cholien, saa og hos Fruentþmmer efter visse Omstændigheder er dette deri slemt at andre Sygdomme hos dem espes over- maade. Dette er meer giængse hos Sveite- end hos Sþefolkene, hos nogle foraarsager det Blodgang. Galdens og Leverens Ob- struction er her altfor almindelig og endemisk, endskiþndt faae kiendes her- ved, og hedder almindelig Briostveike, eller at have ondt for Brþstet. Dette Til- fælde er geleydet med eller haver til Fþlge oft Krampe i Mellemgulvet (spasmos diaphragmaticos), Stinge fyrir bringspþlunum, alletider uregelmæssig Appetit . . . Nogle plages med (mest Fruentþmmer) skarp Klþgen og smaa Op- kastelser (vomitationes materiæ acris). Resultatet bliver de fleste Gange: A- Guul- sygen. B. Vattersot i Underlivet. C. I bægge disse Tilfælde Fþddemes Opsvulm- en (tumor þdematosus pedum). D. Fnat og Usundhed paa Kroppen, endvidere ey at tale cm de slæmme Fþlger Fruen- tþmmerne ved baade Leverens og Stoel- gangens Obstruction foraarsager. Denne Galdens og Leverens Uorden er som oftest Fþlge af haardt Liv og de 2de med hin- anden noye forbundne . . . Af disse om-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.