Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 149 gerðaropi á um lífið, sem mátti herða að eftir því sem tæmdist úr kviðarholinu. Það virðist, sem B.P. hafi gert það við Gunn- laug litla, eða látið binda fast um lífið eftir aðgerðina (sbr. bréfið 10. marz). Hins veg- ar með því að tæma í áföngum eins og Jón Magnússon gerði og enn betur kemur fram í lýsingu sem N. Mohr gefur á aðgerð bónd- ans í Lögmannshlíð, sem er alveg í anda forngrísku læknanna og skal hún þess vegna endurtekin hér: ,,. . . han har samme Vinter hiulpet en fattig Huusmand, der laae syg af Vattersot. At denne Syg- dom blev fordreven andre Steder, ved at tanDe Vandet udaf den Syge, var ham bekiendt; han gik derfor i sin Smede, giördi sig en smal Lanset, og med samme giorde et Hul i den Syges Mave, satte en Svane- fieders Pose deri, og lod omtrent 1 Pot udlöbe. Derefter satte han en Blyeprop i Hullet, med en Compres over, og forbandt det; næste Dag lod han atter löbe omtrent ligesaa meget. Dette igientog han daglig, saalænge noget vilde iöbe. Han havde over- lagt dette i Forveien, og sluttet, at om han förste Gang udtappede saa meget, som der vilde flyde, kunde denne hastige store Forandring blive ligesaa skadelig som Syg- dommen selv ... Sidst í Januarii blev han tappet förste Gang, og ved Enden af Maji gik han i Arbeide med andre friske Folk“ (8, bls. 366—367). Af því sem hér hefur kcmið fram um paracentesis, er ekkert til fyrirstöðu því, að S.P. nefni aðgerð B.P. við sullaveiki því nafni, þó um skurðaðgevð væri að ræða með hnífi, en ekki ástungur með holsting. Vilmundur Jónsson áleit skurðaðgerð B.P. „arfleifð sem ekki var ávöxtuð“ af þeim íslenzkum læknum er næst stóðu honum í tíma (6, bls. 47). Það er alltaf varhugavert að álykta af þögninni og svo er einnig í þessu tilviki, því dagbækur S.P. (Lbs. Í.B. 2—4, 8vo) greina frá þó nokkr- um skurðaðgerðum hans við sullum. Árið 1795 er til lækninga hjá honum frá 2. jan. til 2. febr. Þuríður Árnadóttir (1769—1797) frá Grund í Holtssókn undir Eyjafjöllum. Þessa er sérstaklega getið: 10. jan. ,,lét Þurídi vomera“; 17. jan. „skrev manni Þur- ídar“, 18. jan. „stack á Þurídi“. Síðan er Sveinn sóttur til Þuríðar 23. okt. 1795 og 13, apríl 1796. Hún deyr 8. sept. 1797 „af filli og þikt“ samkvæmt prestsþjónustub. Holtssóknar. Ár 1798, 15. sept. „ad (Elliða) Vatni. Oper(eradi) for Vattersott Sigrídi (Bjarnadóttur), f. 1763) aft(enen) tilbage (til Reykjavíkur)“. í prestsþjónustubók Reykjavíkur segir að Sigríður hafi látist 22. okt. 1798 „úr strídri Vatns-Sótt“. Um Vilborgu Eiríksdóttur (1771—1817) frá Steinum undir Eyjafjöllum segir 31. marz 1808: „flutt hingad (að Kotmúla) Vilborg patient frá Steinum". 11. apríl „Opererad Vilbo-rgu — subinvitus“. (þ. e. hálf-ó-fús). 12. apríl „þiónustud Vilborg“. 27. apríl „Opeverad Vilborgu á ný frustra“. 16. okt. 1817 „Vísit(eradi) Vilborgu í Svínadal og skr(ifadi) Sr Páli (Ólafssvni í Ásum) um hana“. Vilborg er þá vinnukona í Svína- dal í Skaftártungu og þar lézt hún 7. nóv. 1817 ,,af langvarandi innvortis veikindum" (Prestsþiónustubók Ása). Hér gæejast fram rök fyrir aðeerðinni. sem eflaust hafa oft mátt sín mikils. Vanlíðan sjúklings er svo mikil, að hann vill allt í sölurnar leffgja og leggur hart að lækni að losa sig við hana. Af Páli Stefánssyni (f. 1780) í Pétursey seeir 8. jan. 1816 „visit(evadi) eg Pál í Ej. Nnli me tangere!“ 20. februar „Paracenthes Pál SteDh(anssonl i Petursei". 21. febrúar „Visiteradi Pal“. Páls er ekki framar geÞð í dagbókunum og kirkjubækur Sólheima- þines eru svo vanheilar á þessum árum, að ekki verður séð hver afdrif hans hafa orðið. En hér kemur heiÞð paracentesis fvrst fvrir í dagbókum S.P. og má ætla, að um ígerð hafi verið að ræða (emnyem eða grafinn sull), sem ekki hafi verið nægianlega grafin til að snerta við henni, er Sveinn kom fyrst til sjúklings. Eftirfarandi, athyglisverða upnlýsingu hefur Sveinn skráð í daebækur sínar 19. júní 1817 ..Sr. Páll skáld upp á stúlku med fylli spat. lunga (svo) — skr(ifadi) On- (erlat(ions) — mátann“. Hann er hér að leiðbeina leikmanni, séra Páli Jónss'<mi (1779—1846) um skurðaðcerð við fvlli i brióstholi, og stingur það óneit.anlega í stúf við fyrra álit Sveins á græðurum og læknlingum, sem getið var hér að framan (bls. 11). Enda mun hann hafa skint um skoðun á þeim eftir að hann var orðinn embættislæknir og búinn að sannreyna, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.