Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 155 Ólafur Ólafsson, landlæknir UM EFTIRRÍTUNARSKYLD LYF, SKRÁNINGU OG EFTERLIT I Hér verður gerð grein fyrir því hvaða lyf eru eftirritunarskyld og eftirliti með ávísunum þeirra. Eftirfarandi lyf fylla þann flokk en auk þess er getið styrkleika þeirra: HELSTU EFRTIRRITUNARSKYLD LYF OG OG STYRKLEIKI ÞEIRRA 13 Aurisan: 10% Cocaini chloridum 32 Caps. Abalgin (1,6 g og meira) 81 Brjóstdropar með ópium: 165 mg/100 g eða 180 mg/100 ml (umfram 1 g) 21 Brúnir skammtar með kódeini: 20 mg í skammti 94 Codisol saft 1 mg, 1 g, tabl. á 5 mg 27 Dexedrin SKF: tabl á 5 mg 03 Dobesin Asa: 25 mg tabl. 39 Doriden Ciba: 0,25 g tabl. 85 Fortral inj.: 30 mg í ml 85 Fortral tabl.: 50 mg 81 Guttae rhei opiatae D48: 1,25 g/100 g (umfram 1 g) 65 Guttae roseae D48: 20 mg/g 95 Guttae tetraponi D48: 20 mg/g 84 Hyton Asa 20 mg/tabl. 57 Inj. methadoni 10 mg/ml 65 Inj. morphini 20 mg/ml 87 Inj. Pethidini 50 mg/ml 65 Inj. scopomorphedrini 15 mg/ml 95 Inj. tetraponi D48 20 mg/ml 91 Leptanal inj. Mekos 0,1 mg/ml , 60 Melsedin Boots: 0,15 g/tabl. 93 Mirapront, Novo 15 mg/caps. 81 Pil. cynoglossi D48 15 mg/stk. (umfram 1 g) 35 Hetardin, tabl. AB 2,5 mg/stk. 61 Ritalin tabl. Ciba 10 mg/stk. 65 Supp. morphatropini c. papaver. 10 mg/stk. 65 Supp. morphini 20 mg/stk. 81 Supp. opii 50 mg/stk. (umfram lg) 95 Supp. opiopapaverin. atropicae 10 mg/stk. 01 Syr. aethylmorphini comp D48 300 mg/100 g (umfram 1 g) 21 Syr. codeicus fort. D48 500 mg/100 g 21 Syr. codeicus mit. D48 200 mg/100 g 17 Syr. codeini Nord. 63 250 mg/100 g 17 Syr. lactokresoti cod. DD63 100 mg/100 g (umfram 1 g) 05 Tabl. amphetamini 5 mg 17 Tabl. codeini 25 mg 17 Tabl. codimagnyli 10 mg (umfram 1 g) Barst ritstjórn 22/02/1979. 17 Tabl. codipheni 10 mg (umfram 1 g) 27 Tabl. dexamphetamini 5 mg 41 Tabl. hydroconi 5 mg 54 Tabl. meballymalnatrii 0,1 g 55 Tabl. mebumalnatrii 0,1 g 56 Tabl. mebumali 0,1 g 58 Tabl. meprobamati 0,4 g 57 Tabl. methadoni 5 mg 65 Tabl. morphini 10 mg 81 Tabl. opii 50 mg 86 Tabl. pentymali 87 Tabl. pethidini 25 mg 97 Tabl. thebaconi 5 mg 81 Tinct. opii 10% 81 Tinct. opii benz, DD63 500 mg/100 g (umfram 1 g) 03 Tylinal tabl. Kabi, 25 mg 1 svigum er getið hve mikið magn virks efnis þarf á hverja lyfjaávísun, til að lyfið verði eftirritunarskylt. Eftirfarandi atriði á lyfseðli eru skráð: Nafn sjúklings. Nafnnúmer. Lykilnúmer læknis. Lyfjategund. Magn lyfs. Á árinu 1977 var sú nýbreytni upp tekin að senda tölvuskráðan lyfjajournal á nokk- urra mánaða fresti til lækna er skráðir eru útgefendur lyfjaseðla. Sýnishorn af slíkri skýrslu má sjá í mynd 1. Ávinningur við þessa gerð er eftirfar- andi: 1. Læknar fá á þann hátt nákvæmt bók- hald yfir lyfseðla sína og upplýsingar um heildarneyslu sjúklinga sinna á eftirritunarskyld lyf. Hafa ber í huga að töluverður hópur fólks hefur ekki ákveðinn heimilislækni. 2. Læknir getur á auðveldan hátt haft eftirlit með hvort hann er ranglega skráður útgefandi slíkra lyfseðla, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.