Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 68
156
LÆKNABLAÐIÐ
L (■) N D 1. RE K N I R
?yk,i .3 w i h: .•
He t med til kvnnis vdur.' ad i maimanudi i 97S
í ur n.N A. A -götu 1
fer e i d e f i i t' i 31 d 3 sk ariifíi i 3 ■3 / eiii rriiunar sk y 1 durn 1 V f J um
NR LAEKNIR RPO l'EK DhL SETNIN ú NAFN L YFS T ríYNL n MG
i 0000 21 1 s. 05. V O "7 1 J E o (í riiFÍie iamini s ui 7 -3 £ j 200
•n 99 9 9 £ 1 02. 05. 1 !P i •' iS' Híii f i~i e iariiini s u 1 T -3 s 7 200
3 0000 21 29- 05. 197 HDiFhe iamini s 111 T -3 c: 7 200
4 9999 19 15. 05. 197 o Heha i 1 arúal urn 500
5 0000 17 1 / . 05. 197 s fiehai lumaluni o 000
Q 9999 62 63. f 15 127 o f’l P t~1 ij Ui a Ina i ri urn o 000
síðan er auðvelt að finna út hvort um
skráningarvillu er að ræða eða fölsun.
3. Lyfjaeftirlit verður auðveldara í fram-
kvæmd.
Ekki skal lokið við þessa grein án þess
að geta vissra ókosta þessa kerfis en þessir
eru helstir:
1. Villur hafa einstaka sinnum komið
fram í skráningu og hefur þannig
komið fyrir að læknar hafa fengið
rangan journal. Stafa þær villur yfir-
leitt af rangri skráningu á kodanúm-
eri læknis í lyfjabúð.
2. Einstaka sjúklingar hafa brugðist ó-
kvæða við er þeim var ljóst að „þeir
voru á skrá“. Erfitt er að meta hvaða
áhrif sú vitneskja hefur á trúnaðar-
samband sjúklings og læknis.
Síðar verður birt yfirlit yfir fjölda ávís-
ana á eftirritunarskyld lyf á tímabilinu
1969 til 1978.
FRÁ AÐALFUNDI FÉLAGS ISLENSKRA LÆKNA í SVÍÞJÓÐ
Læknablaðinu hefur borist fundargerð
aðalfundar Félags íslenskra lækna í Sví-
þjóð, FÍLÍS. Fundurinn var haldinn 1. des.
sl. í Stokkhólrrþ og sátu hann 35 íslenskir
læknar sem starfa víðs vegar í Svíþjóð.
Auk þeirra sat fundinn Þorvaldur Veigar
Guðmundsson. Hér á eftir fara kaflar úr
aðalfundargerðinni, en fyrst eru birt lög
FÍLÍS samþykkt á fyrsta aðalfundi félags-
ins 3.12. ’77 með áorðnum breytingum 1.12.
’78.
LÖG
FÉLAGS ÍSLENSKRA LÆKNA
í SVÍÞJÓÐ
1. gr.
Félagið heitir Félag íslenskra lækna í
Svíþjóð (FÍLÍS). Félagssvæðið er Svíþjóð.
Lögheimili þess og varnarþing er í Stokk-
hólmi. Reikningsár félagsins miðast við 1.
október til 30. september.
2. gr.
Tilgangur félagsins er að vinna að:
a) hagsmunum íslenskra lækna í Svíþjóð
gagnvart sænskum stjónvöldum m.t.t.
framhaldsmenntunar og kjara,
b) hagsmunum íslenskra lækna í Svíþjóð
gagnvart íslenskum aðilum,
c) auknum vísindalegum áhuga félags-
manna og efla samstarf við íslenska að-
ila á þessu sviði.
3. gr.
Félagsmenn geta þeir einir orðið, sem