Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 125 hjartakveisu, létust 53, en 14 af 111, sem ekki höfðu haft hjartakveisu (p<0.01). Það sjúkdómseinkenni, sem leiddi til inn- lagnar sjúklings, var oftast dæmigerður brjóstverkur (265 sjúklingar, 80.3%), stundum óljós verkur (30 sjúklingar, 9.1%), mæði (75 sjúklingar, 22.7%) eða greinilegur verkur og mæði (49 sjúkling- ar, 17.8%). Þrjátíu og fjóra sjúklinga leið yfir (10.8%), en ekki er vitað, hve oft hjartsláttartruflun var orsök yfirliðs. Langoftast var innlagningarlæknir viss um, að hjartasjúkdómur var orsök ein- kenna, eða í 306 tilvikum, en í 24 tilvik- um var talið, að um annan sjúkdóm væri að ræða, og þá oftast lungnabólgu- Enginn munur reyndist á dánartölu þeirra 105 sjúklinga, sem fengið höfðu kransæðastíflu áður (21.0%) og þeirra 225 sjúklinga, sem fengu hana í fyrsta sinn (22.2%). Erfitt er að meta, hvort sjúklingur hef- ur hábrýsting, meðan á bráðum veikind- um stendur, og er svo reyndar farið með fleiri áhættuþætti, einkum hækkaða blóð- fitu og skert svkurþol. Níutíu og fimm sjúklingar (28.8%) voru taldir hafa há- þrýsting. Greiningin er hér nær alltaf bvggð á sögu siúklings siálfs, enda var hábrýstingur sjaldan staðfestur í legu. Hjá örfáum greindist hábrýstingur í fvrsta sinn í legunni. Notuð voru bau mörk, er Albjóðaheilbrigðismálastofnunin setnr fvrir hækkaðan blóðbrýsting, 160/95. Dánartala þeirra, sem töldust hafa hábrvsting (16.8%), var ekki marktækt ]æ°ri en hinna, er höfðu eðlilegan blóð- brýsting (20 7%). Dánartala var hins veear hæst hiá beim. sem engar uonlýs- ingar 1 ágii fvrir nm (39-2%), enda ern ábvgo-ilegar heimildir oft, torfengnar um siúk]ínga. sem látast snemma- Þrjátíu og níu sjúklingar fengu. grein- inguna svkursvki (bæði Ijós og leynd). Hafa verður í huga, að sykurbol skerðist alloft eftir bráða kransæðastíflu og verð- ur eðlilegt síðar. Níutíu og fimm sjúklingar veittu engar unnlýsingar um revkingaveniur sínar. 35 beirra létust. Revkingar revndust tíðari rneðnl karla f63.2%) en kvenna (44.6%) ft.able IV). Konurnar reyktu allar vindl- inga. Reyndust reykingar tíðari í yngri TABLE II. Prodromal symptoms. Prodromal symptoms Angina pectoris, freshly developed Angina pectoris, in- creased/changed Unclear chest dis- comfort Dyspnoea Other symptoms No prodromal symptoms 184 pt.(55.8%) died 25(13.6%) 57 pt.(30.9%) died 10(17.5%) 102 pt.(55.4%) died 13(12.7%) 8 pt.( 4.3%) died 0 13 pt.( 7.1%) died 1 4 pt.( 2.1%) died 1 146 pt.(44.2%) died 47(32.2%) TABLE III. Hypertension. Hypertensive 95(28.8%) died 16(16.8%) Not hypertensive 184(55.7%) died 38(20.7%) Uncertain 51(15.5%) died 20(39.2%) SMOKING HABITS —«-Hjartavernd e —City Hospital Fig. 2. — A comparison of íhe smoking habits of the patient groups versus the Hjartavernd screening study. aldurshópum, en 76% sjúklinga 60 ára og yngri reyktu, en 45% þeirra er eldri voru. Reynt var að bera saman reykingavenjur sjúklingahópsins, sem hér er um fjallað, og rannsóknarhóps Hjartaverndar:l1 (fig- ure 2). Reyndust reykingar tíðari í sjúkl- ingahópnum. í töflu V eru birt kólesteról- gildi þeirra sjúklinga, sem mældir voru innan tveggja sólarhringa frá komu, eða fjórum vikum síðar eða meira, en rétt er að hafa í huga, að kólesterólgildi lækka í bráðum veikindum og mælingar þessar voru ekki gerðar allar á sama tíma eftir komu sjúklinga á sjúkrahús (table V). Ekkert marktækt samband fannst milli dánartölu og kólesterólgilda. Tuttugu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.