Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 65

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 153 Ólafur Ólafsson, landlæknir LYFJAKOSTNAÐUR OG ARÐSEMI Nokkrar umræður hafa orðið um vax- andi kostnað heilbrigðisþjónustunnar. Slík- ar umræður eru eðlilegar, þegar haft er í huga, að íslendingar vörðu árið 1976 um 6,7% af vergri þjóðarframleiðslu, ef frá eru dregin útgjöld til sjúkrahúsbygginga og kennslu heilbrigðisstétta, til heilbrigðis- mála. Inn í þessar umræður hefur spunnizt tal um arðsemissjónarmið. Hér er um flókið fyrrirbrigði að ræða, en þó sýnist mér, að arður þjóðfélagsins hljóti að vaxa í hlut- falli við fjölda sjúklinga, er komast til heilsu og starfa. Til frekari skýringar vil ég benda á dæmi. Lyf jakostnaður og sjúkrahúsvistun sjúklinga með húðsjúkdóma A vegum Landlæknisembættisins og Lyfjaeftirlits ríkisins hafa verið gerðar kerfisbundnar kannanir á lyfjaneyzlu á Reykjavíkursvæðinu frá árinu 1972.1 Úr töflu I má lesa um fjölda ávísana, lyfja- magn og verð á húðlyfjum árin 1972—1976, þ.e. þeim lyfjum, sem notuð voru af sjúk- lingum, sem ekki voru á sjúkrahúsum. í töflu II eru nefnd þau lyf sem eru á mark- aði hér.2 Árið 1972 voru 50% af verði þess- ara lyfja greidd af sjúklingunum sjálfum. Vegna kvartana frá sjúklingum um mik- inn lyfjakostnað, en margir sjúklingar með húðsjúkdóma þarfnast mikils magns lyfja, var gefin út heimild af Heilbrigðisráðu- neytinu þ. 01.02. 1974 til þess að greiða að fullu lyf vegna psoriasis- og exemsjúklinga, enda framvísuðu þeir skilríkjum þar að lútandi. Að öðru leyti var greiðslutilhögun þessara lyfja í samræmi við reglugerð, er öðlaðist gildi hinn 15.06. 1974 á þann veg, að sjúklingur greiddi 260 kr. af hverri ávísun. Eins og fram kemur í töflum jókst magn ávísaðra húðsjúkdómalyfja um 182% Barst ritstjórn 22/02/1979. og útlagður kostnaður um 182,7% á tíma- bilinu, ef tekið er tillit til vísitölu- og verð- hækkana. Umframkostnaður sjúkrasamlags vegna þessara skipulagsbreytinga svarar því til 16 millj. kr. kostnaður á ári. Samtímis gerðist breyting á biðlista Húð- sjúkdómadeildar Landspítalans (14 rúm), sem vert er að benda á og lesa má úr töflu III. Samkvæmt upplýsingum yfirlæknis á deildinni voru á árinu 1976 iðulega 2—3 rúm á deildinni, sem ekki voru nýtt fyrir sjúklinga með húðsjúkdóma. Þess ber að geta, að göngudeildaraðstaða á höfuðborgarsvæðinu var stórbætt á árinu TABLE I. Dermatological drugs Prescriptions Quantity Price ( number) (g) Kr. 1972 1976 1972 1976 1972 1976 Nov. Nov. Nov. Nov. Nov. Nov. 1.461 1.434 44.161 80.418 660.000 3.016.000 TABLE II. Drugs used: 197 h 1976 CalmurilR X Cortril HydrocortizeneR X X BetnovateR X X SynalarR X X TopilarR X X UltralanR X X LocacortenR X X DelmesoneR X X KenacortR X X Triamcyn X Metosyn X TABLE III 1972 1971, 1976 Wating list 23 6 1—2 Mean waiting time 23.5 days 1—2 1—2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.