Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 20
132 LÆKNABLAÐIÐ landsins og sameiginlegra framkvæmda á svæðinu. Óhætt er að segja að nýting hússins hafi verið góð, næstum hver vika var nýtt fram í miðjan nóvember, en hins vegar var minna um helgarleigu í vetur en áætlað var og stafaði það vafalaust af óvenju miklum snjóum. Á orlofssvæðinu í Brekkuskógi og þar í grennd eru ýmsar skemmtilegar göngu- leiðir, en Brúará afmarkar svæðið að vestan. Einhver silungsveiði er þarna nærri og er áhugamönnum bent á að veiðileyfi fást keypt á Brekku og Böðmóðsstöðum. Næstu sundstaðir eru á Laugarvatni, við Geysi og í Aratungu. í orlofshúsinu eru 5 rúmstæði, auk þess sem svefnpláss er fyrir a. m. k. 4 á svefnlofti. Við úthlutun dvalartíma í orlofshúsinu fvrir sumarið 1979 revndust umsóEnir mun fleiri en hægt var að sinna. Áður höfðu stjórnir L. f. og L. R. óskað eftir bví við orlofsnefnd að hún athugaði mögu- leika á því að reisa annað orlofshús í Brekkuskógi. Þann 21. maí sl. voru svo undirritaðir samningar við Þak hf. um smíði sams konar húss og fyrir er og verð- ur það tilbúið til notkunar næsta vor. Áætlaður kostnaður við húsið fullbúið er 16 milljónir króna. Eins og iðgjaldagreiðslum er nú háttað í Orlofssjóð lækna, er aðeins greitt fyrii þá sem starfa á sjúkrahúsum og ráðnir eru samkvæmt samningum L. í. og L. R. við ríki og borg. Þessir læknar hafa því gengið fyrir um úthlutun dvalar í orlofs- húsinu. (Læknar, sem eru fastráðnir hjá ríki og borg, geta sótt um dvöl í húsum B. H. M. ). Æskilegt er að allir læknar hafi hér jafnan rétt, en til að svo megi verða er nauðsvnlegt að ákvæðið um greiðslu vinnuveitenda í orlofssjóð lækna komi inn í samninga allra lækna á hausti komanda. Unnhæð iðgjalda í orlofssjóðinn fvrir árið 1977 var kr. 1.947.000, en kr. 3.806.000 árið 1978. Til frekari fjármögnunar fram- kvæmda hefur Orlofssjóður tekið lán hjá Lífeyrissjóði lækna. Viðar Hjartarson. LÁKARESÁLLSKAPETS RIKSSTÁMMA 5-8 DECEMBER 1979 För kánnedom meddelas hármed att Lákaresállskapets Riksstámma i ár kommer att ága rum den 5-8 december. Förhandlingarna ár liksom tidigare för- lagda till Stockholmsmássans lokaler i Álvsjö, Stockholm. Preliminár förteckning över symposier som kommer att anordnas bifogas. Den preliminára titeln för árets öppnings- möte, som áger rum onsdagen den 5 december kl 16.00-18.00 ár „Ár sjuk- várden dyr?“ Moderator ár professor Göran Bauer. Jag fár samtidigt meddela att kor.gress- avgiften för samtliga icke-ledamöter av Svenska Lákaresállskapet uppffár till Sv kr. 160:-. I denna avgift ingár program och sammanfattningsbok. Möjlighet finns att i förvág rekvirera pro- gram och sammanfattningsbok jámte namnskylt som samtidigt gáller som kcn- gresskort genom insándande av Sv kr 160:- till Svenska Lákaresállskapet, Box 558, S-101 27 Stockholm, pos+giro 25 68-4. Publikationerna kommer dock att till- stállas Svenska Lákaresállskapets heders- iedamöíer och invalda ledamöter utan sárskild. rekvisition eller kostnad. I.ÁKARESÁLLSKAPETS RIKSSTÁMMA Lars Áke Pellborn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.