Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 44
142 LÆKNABLAÐIÐ SUMMARY This paper reports a survey of all recorded autopsies in Xceland 1930—1967 with special attention to hydatid disease. The total number of autapsies performed was 7840, and 196 cases of hydatid disease were found. Among them were 108 women and 88 men. Of all the people born after 1900 only five have taken the disease, as is known from the autopsy reports. The last, living Echinoc. found in this country, was on the 26th of Sept. 1969 and this case is decribed. It is obvious that hydatid disease has virtually been eradicated in Iceland. HEIMILDIR 1. Dungal, N. Echinococcus in Iceland (1946): American Journal of the Medical Scienses. 212:2-17, July 1946. 2. Dungal, N. Eradication of hydatid disease in Iceland (1957): New Zealand Medical Jour- nal, June 1957. 3. Jónsson, B. Læknablaðið 1962. 46. árg., 1. hefti, bls. 1—13. 4. Krufningsskýrslur Rannsóknastofu Háskól- ans 1930—1967. 5. Lichtman (1949): Disease of the Liver: 750. 6. Sherlock, S. Diseases of the liver and biliary system. (1959). 546-47. NÝSTOFNAÐ FRÆÐAFÉLAG ÍSLENZKRA HEIMILISLÆKNA Þann 14. sept. 1978 var haldinn stofn- fundur nýs félags, sem hlaut nafnið Fræða- félag íslenskra heimilislækna. Fundurinn var haldinn í Domus Medica í tengslum við læknaþing, og sat 21 læknir fundinn. Starfssvæði félagsins er landið allt, en að- setur þess er í Reykjavík. Aðalmarkmið félagsins er að vinna að því að heimilis- lækningar á fslandi séu stundaðar sam- kvæmt ýtrustu kröfum, sem gerðar eru til heimilislækna á hverjum tíma. Lög félags- ins kveða nánar á um þær leiðir, sem fé- lagið vill fara til að ná settu marki. Ber þar mest á eindregnum vilja til að hafa sem besta samvinnu við ráðandi öfl í heil- þrieðis- og menntamálum, en auk þess vill félagið stuðla að eflingu rannsóknarstarfa í heimilislækningum, verða virkur þátttak- andi í alþjóðasamstarfi félaga heimilis- lækna, m. a. með aðild að WONCA. Félagar geta allir orðið, sem hafa heim- ilislækningar, eða skyldar greinar að aðal- st.arfi, eða stunda skipulagt viðurkennt nám í þessum greinum. Skyldar greinar teliast t. d. embættislækningar, faralds- fræði og heilbri'iðisfræði. Félagsaðild get- ur verið með fernum hætti: 1) Félagi: Á við um þá, sem uppfylla of- angreind skilvrði, hafa fengið inn- göngu í félagið og eru skuldlausir við það. 2) Aukaféiagi: Á við bá, sem eru starf- andi erlendis og geta því ekki tekið þátt í félagsstörfum heima, svo og þá, sem stunda nám í heimilislækning- um og skyldum greinum. 3) Virkur félagi: Á við um þá félaga, sem staðist hafa og endurnýjað vissar fræðilegar kröfur, sem félagið ákveð- ur, og hlotið fyrir það viðurkenningu félagsins. 4) Heiðursfélagi. Félagsgjöld voru ákveðin kr. 10.000,— fyrir félaga og virka félaga, og kr. 2.500,— fyrir aukafélaga. Næsti aðalfundur verður haldinn í sept. 1979 í Domus Medica og verður einnig í tengslum við læknabing. Félagið mun þá gangast fyrir málþingi um heimilislækningar og verða gerðar ráð- stafanir til að fá hingað til lands prófess- or M. Brennan frá London, Ontario, Can- ada, til skrafs og ráðagerða. Félagið hefur í vetur gengist fyrir tíma- ritafundum, sem hafa tekist vel, þótt þátt- taka hefði mátt vera meiri. Hefur félagið notið stuðnings og fyrirgreiðsiu borgar- læknis við bessi fundahöld og kann hon- um góðar þakkir fvrir. Þá hefur verið gef- ið út fjölritað fréttabréf um ýmis efni varðandi heimilislækningar, og er ætlunin að gefa út slík fréttabréf reglulega og birta m. a. upplýsingar um ráðstefnur og al- þjóðaþing heimilislækna. Stjórn félagsins skipa: Eviólfur Þ. Har- aldsson, Guðmundur Sigurðsson, Leifur N. Dungal, Ólafur F. Mixa og Haukur S. Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.