Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 73

Læknablaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 73
Hvar eru loftfælnar (anaerob) sýkingar. VORUMERKI DALACIN Upjohn sýk lal yf ja- rannsókmr Umboð á islandi: LYF SF/Siöumúla 33/Reykjavik Heilaígerð Heilahimnubólga frá eyra; ígerð utan eða innan dura mater. Langvinn miðeyrabólga Igerðir frá tönnum Lungnabólga Ásvelgingarlungnabólga Berknaskúlk (bronchiectasia) Lungnaígerð Brjóstaígerð Fleiðruholsígerð (emp.pulm.) Lifrarígerð (— Igerð neðan þindar Aðrar ígerðir í kviðarholi Portæðarbólga Holhimnubólga Botnlangabólga CöoiniangaDoiga Sáraígerðir v. skurðaðgerða á kvið eða áverka Barnsfarasótt Fósturlát m.eitrun Legslímhúðarbólga — Igerð í eggjastokkum eða leiðurum Aðrar sýkingar í kynfærum kvenna Igerð í nánd við endaþarm i— Fúl húðnetjubólga I— Gasdrep Mynd þessi sýnir dæmigerðar loftfælnar sýkingar. Ekki hefur enn verið sýnt fram á verkun clindamycins á nokkrar þeirra. Einkenni loftfælinna sýkinga: 8. 9. 10. 11. 12. 13. Saurlykt af útferð eða sári. Sýking í nánd slímhimna. Drep eða holdfúi. Loft í vef eða útferð. Hjartaþelsbólga með neikvæðum blóðræktunum. Sýking I tengslum við krabbamein eða annan sjúkdóm, er veldur vefjaskaða. Sýking, þrátt fyrir gjöf amínóglycosiða (munnleiðis, í stungu eða staðbundið). Æðasegabólga m. blóðeitrun. Blóðsmitun m. gulu. Sýking av völdum bits - einkum manna. B. Melaninogenicus getur litað blóðíblandaðan gröft svartan; þessi gröftur veitir rautt flurskin við útfjólublátt Ijós. ,,Brennisteinskorn‘' í greftri. Sígild teikn um holdfúa (gangraena gaseosa) Finegold, S. M. & Rosenblatt, J. E. (1973). Practical Aspects of Anaerobic Sepsis, Medicine, 52:(4)318.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.