Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.1979, Page 73

Læknablaðið - 01.07.1979, Page 73
Hvar eru loftfælnar (anaerob) sýkingar. VORUMERKI DALACIN Upjohn sýk lal yf ja- rannsókmr Umboð á islandi: LYF SF/Siöumúla 33/Reykjavik Heilaígerð Heilahimnubólga frá eyra; ígerð utan eða innan dura mater. Langvinn miðeyrabólga Igerðir frá tönnum Lungnabólga Ásvelgingarlungnabólga Berknaskúlk (bronchiectasia) Lungnaígerð Brjóstaígerð Fleiðruholsígerð (emp.pulm.) Lifrarígerð (— Igerð neðan þindar Aðrar ígerðir í kviðarholi Portæðarbólga Holhimnubólga Botnlangabólga CöoiniangaDoiga Sáraígerðir v. skurðaðgerða á kvið eða áverka Barnsfarasótt Fósturlát m.eitrun Legslímhúðarbólga — Igerð í eggjastokkum eða leiðurum Aðrar sýkingar í kynfærum kvenna Igerð í nánd við endaþarm i— Fúl húðnetjubólga I— Gasdrep Mynd þessi sýnir dæmigerðar loftfælnar sýkingar. Ekki hefur enn verið sýnt fram á verkun clindamycins á nokkrar þeirra. Einkenni loftfælinna sýkinga: 8. 9. 10. 11. 12. 13. Saurlykt af útferð eða sári. Sýking í nánd slímhimna. Drep eða holdfúi. Loft í vef eða útferð. Hjartaþelsbólga með neikvæðum blóðræktunum. Sýking I tengslum við krabbamein eða annan sjúkdóm, er veldur vefjaskaða. Sýking, þrátt fyrir gjöf amínóglycosiða (munnleiðis, í stungu eða staðbundið). Æðasegabólga m. blóðeitrun. Blóðsmitun m. gulu. Sýking av völdum bits - einkum manna. B. Melaninogenicus getur litað blóðíblandaðan gröft svartan; þessi gröftur veitir rautt flurskin við útfjólublátt Ijós. ,,Brennisteinskorn‘' í greftri. Sígild teikn um holdfúa (gangraena gaseosa) Finegold, S. M. & Rosenblatt, J. E. (1973). Practical Aspects of Anaerobic Sepsis, Medicine, 52:(4)318.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.