Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.1979, Page 20

Læknablaðið - 01.07.1979, Page 20
132 LÆKNABLAÐIÐ landsins og sameiginlegra framkvæmda á svæðinu. Óhætt er að segja að nýting hússins hafi verið góð, næstum hver vika var nýtt fram í miðjan nóvember, en hins vegar var minna um helgarleigu í vetur en áætlað var og stafaði það vafalaust af óvenju miklum snjóum. Á orlofssvæðinu í Brekkuskógi og þar í grennd eru ýmsar skemmtilegar göngu- leiðir, en Brúará afmarkar svæðið að vestan. Einhver silungsveiði er þarna nærri og er áhugamönnum bent á að veiðileyfi fást keypt á Brekku og Böðmóðsstöðum. Næstu sundstaðir eru á Laugarvatni, við Geysi og í Aratungu. í orlofshúsinu eru 5 rúmstæði, auk þess sem svefnpláss er fyrir a. m. k. 4 á svefnlofti. Við úthlutun dvalartíma í orlofshúsinu fvrir sumarið 1979 revndust umsóEnir mun fleiri en hægt var að sinna. Áður höfðu stjórnir L. f. og L. R. óskað eftir bví við orlofsnefnd að hún athugaði mögu- leika á því að reisa annað orlofshús í Brekkuskógi. Þann 21. maí sl. voru svo undirritaðir samningar við Þak hf. um smíði sams konar húss og fyrir er og verð- ur það tilbúið til notkunar næsta vor. Áætlaður kostnaður við húsið fullbúið er 16 milljónir króna. Eins og iðgjaldagreiðslum er nú háttað í Orlofssjóð lækna, er aðeins greitt fyrii þá sem starfa á sjúkrahúsum og ráðnir eru samkvæmt samningum L. í. og L. R. við ríki og borg. Þessir læknar hafa því gengið fyrir um úthlutun dvalar í orlofs- húsinu. (Læknar, sem eru fastráðnir hjá ríki og borg, geta sótt um dvöl í húsum B. H. M. ). Æskilegt er að allir læknar hafi hér jafnan rétt, en til að svo megi verða er nauðsvnlegt að ákvæðið um greiðslu vinnuveitenda í orlofssjóð lækna komi inn í samninga allra lækna á hausti komanda. Unnhæð iðgjalda í orlofssjóðinn fvrir árið 1977 var kr. 1.947.000, en kr. 3.806.000 árið 1978. Til frekari fjármögnunar fram- kvæmda hefur Orlofssjóður tekið lán hjá Lífeyrissjóði lækna. Viðar Hjartarson. LÁKARESÁLLSKAPETS RIKSSTÁMMA 5-8 DECEMBER 1979 För kánnedom meddelas hármed att Lákaresállskapets Riksstámma i ár kommer att ága rum den 5-8 december. Förhandlingarna ár liksom tidigare för- lagda till Stockholmsmássans lokaler i Álvsjö, Stockholm. Preliminár förteckning över symposier som kommer att anordnas bifogas. Den preliminára titeln för árets öppnings- möte, som áger rum onsdagen den 5 december kl 16.00-18.00 ár „Ár sjuk- várden dyr?“ Moderator ár professor Göran Bauer. Jag fár samtidigt meddela att kor.gress- avgiften för samtliga icke-ledamöter av Svenska Lákaresállskapet uppffár till Sv kr. 160:-. I denna avgift ingár program och sammanfattningsbok. Möjlighet finns att i förvág rekvirera pro- gram och sammanfattningsbok jámte namnskylt som samtidigt gáller som kcn- gresskort genom insándande av Sv kr 160:- till Svenska Lákaresállskapet, Box 558, S-101 27 Stockholm, pos+giro 25 68-4. Publikationerna kommer dock att till- stállas Svenska Lákaresállskapets heders- iedamöíer och invalda ledamöter utan sárskild. rekvisition eller kostnad. I.ÁKARESÁLLSKAPETS RIKSSTÁMMA Lars Áke Pellborn

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.