Læknablaðið - 01.07.1979, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ
125
hjartakveisu, létust 53, en 14 af 111, sem
ekki höfðu haft hjartakveisu (p<0.01).
Það sjúkdómseinkenni, sem leiddi til inn-
lagnar sjúklings, var oftast dæmigerður
brjóstverkur (265 sjúklingar, 80.3%),
stundum óljós verkur (30 sjúklingar,
9.1%), mæði (75 sjúklingar, 22.7%) eða
greinilegur verkur og mæði (49 sjúkling-
ar, 17.8%). Þrjátíu og fjóra sjúklinga leið
yfir (10.8%), en ekki er vitað, hve oft
hjartsláttartruflun var orsök yfirliðs.
Langoftast var innlagningarlæknir viss
um, að hjartasjúkdómur var orsök ein-
kenna, eða í 306 tilvikum, en í 24 tilvik-
um var talið, að um annan sjúkdóm væri
að ræða, og þá oftast lungnabólgu-
Enginn munur reyndist á dánartölu
þeirra 105 sjúklinga, sem fengið höfðu
kransæðastíflu áður (21.0%) og þeirra
225 sjúklinga, sem fengu hana í fyrsta
sinn (22.2%).
Erfitt er að meta, hvort sjúklingur hef-
ur hábrýsting, meðan á bráðum veikind-
um stendur, og er svo reyndar farið með
fleiri áhættuþætti, einkum hækkaða blóð-
fitu og skert svkurþol. Níutíu og fimm
sjúklingar (28.8%) voru taldir hafa há-
þrýsting. Greiningin er hér nær alltaf
bvggð á sögu siúklings siálfs, enda var
hábrýstingur sjaldan staðfestur í legu.
Hjá örfáum greindist hábrýstingur í
fvrsta sinn í legunni. Notuð voru bau
mörk, er Albjóðaheilbrigðismálastofnunin
setnr fvrir hækkaðan blóðbrýsting,
160/95. Dánartala þeirra, sem töldust hafa
hábrvsting (16.8%), var ekki marktækt
]æ°ri en hinna, er höfðu eðlilegan blóð-
brýsting (20 7%). Dánartala var hins
veear hæst hiá beim. sem engar uonlýs-
ingar 1 ágii fvrir nm (39-2%), enda ern
ábvgo-ilegar heimildir oft, torfengnar um
siúk]ínga. sem látast snemma-
Þrjátíu og níu sjúklingar fengu. grein-
inguna svkursvki (bæði Ijós og leynd).
Hafa verður í huga, að sykurbol skerðist
alloft eftir bráða kransæðastíflu og verð-
ur eðlilegt síðar.
Níutíu og fimm sjúklingar veittu engar
unnlýsingar um revkingaveniur sínar. 35
beirra létust. Revkingar revndust tíðari
rneðnl karla f63.2%) en kvenna (44.6%)
ft.able IV). Konurnar reyktu allar vindl-
inga. Reyndust reykingar tíðari í yngri
TABLE II. Prodromal symptoms.
Prodromal symptoms
Angina pectoris,
freshly developed
Angina pectoris, in-
creased/changed
Unclear chest dis-
comfort
Dyspnoea
Other symptoms
No prodromal
symptoms
184 pt.(55.8%) died 25(13.6%)
57 pt.(30.9%) died 10(17.5%)
102 pt.(55.4%) died 13(12.7%)
8 pt.( 4.3%) died 0
13 pt.( 7.1%) died 1
4 pt.( 2.1%) died 1
146 pt.(44.2%) died 47(32.2%)
TABLE III. Hypertension.
Hypertensive 95(28.8%) died 16(16.8%)
Not hypertensive 184(55.7%) died 38(20.7%)
Uncertain 51(15.5%) died 20(39.2%)
SMOKING HABITS
—«-Hjartavernd e
—City Hospital
Fig. 2. — A comparison of íhe smoking
habits of the patient groups versus the
Hjartavernd screening study.
aldurshópum, en 76% sjúklinga 60 ára og
yngri reyktu, en 45% þeirra er eldri voru.
Reynt var að bera saman reykingavenjur
sjúklingahópsins, sem hér er um fjallað,
og rannsóknarhóps Hjartaverndar:l1 (fig-
ure 2). Reyndust reykingar tíðari í sjúkl-
ingahópnum. í töflu V eru birt kólesteról-
gildi þeirra sjúklinga, sem mældir voru
innan tveggja sólarhringa frá komu, eða
fjórum vikum síðar eða meira, en rétt er
að hafa í huga, að kólesterólgildi lækka í
bráðum veikindum og mælingar þessar
voru ekki gerðar allar á sama tíma eftir
komu sjúklinga á sjúkrahús (table V).
Ekkert marktækt samband fannst milli
dánartölu og kólesterólgilda. Tuttugu og