Læknablaðið - 01.07.1979, Síða 67
LÆKNABLAÐIÐ
155
Ólafur Ólafsson, landlæknir
UM EFTIRRÍTUNARSKYLD LYF, SKRÁNINGU OG
EFTERLIT I
Hér verður gerð grein fyrir því hvaða
lyf eru eftirritunarskyld og eftirliti með
ávísunum þeirra. Eftirfarandi lyf fylla
þann flokk en auk þess er getið styrkleika
þeirra:
HELSTU EFRTIRRITUNARSKYLD LYF OG
OG STYRKLEIKI ÞEIRRA
13 Aurisan: 10% Cocaini chloridum
32 Caps. Abalgin (1,6 g og meira)
81 Brjóstdropar með ópium: 165 mg/100 g eða
180 mg/100 ml (umfram 1 g)
21 Brúnir skammtar með kódeini: 20 mg í
skammti
94 Codisol saft 1 mg, 1 g, tabl. á 5 mg
27 Dexedrin SKF: tabl á 5 mg
03 Dobesin Asa: 25 mg tabl.
39 Doriden Ciba: 0,25 g tabl.
85 Fortral inj.: 30 mg í ml
85 Fortral tabl.: 50 mg
81 Guttae rhei opiatae D48: 1,25 g/100 g
(umfram 1 g)
65 Guttae roseae D48: 20 mg/g
95 Guttae tetraponi D48: 20 mg/g
84 Hyton Asa 20 mg/tabl.
57 Inj. methadoni 10 mg/ml
65 Inj. morphini 20 mg/ml
87 Inj. Pethidini 50 mg/ml
65 Inj. scopomorphedrini 15 mg/ml
95 Inj. tetraponi D48 20 mg/ml
91 Leptanal inj. Mekos 0,1 mg/ml ,
60 Melsedin Boots: 0,15 g/tabl.
93 Mirapront, Novo 15 mg/caps.
81 Pil. cynoglossi D48 15 mg/stk. (umfram 1 g)
35 Hetardin, tabl. AB 2,5 mg/stk.
61 Ritalin tabl. Ciba 10 mg/stk.
65 Supp. morphatropini c. papaver. 10 mg/stk.
65 Supp. morphini 20 mg/stk.
81 Supp. opii 50 mg/stk. (umfram lg)
95 Supp. opiopapaverin. atropicae 10 mg/stk.
01 Syr. aethylmorphini comp D48 300 mg/100
g (umfram 1 g)
21 Syr. codeicus fort. D48 500 mg/100 g
21 Syr. codeicus mit. D48 200 mg/100 g
17 Syr. codeini Nord. 63 250 mg/100 g
17 Syr. lactokresoti cod. DD63 100 mg/100 g
(umfram 1 g)
05 Tabl. amphetamini 5 mg
17 Tabl. codeini 25 mg
17 Tabl. codimagnyli 10 mg (umfram 1 g)
Barst ritstjórn 22/02/1979.
17 Tabl. codipheni 10 mg (umfram 1 g)
27 Tabl. dexamphetamini 5 mg
41 Tabl. hydroconi 5 mg
54 Tabl. meballymalnatrii 0,1 g
55 Tabl. mebumalnatrii 0,1 g
56 Tabl. mebumali 0,1 g
58 Tabl. meprobamati 0,4 g
57 Tabl. methadoni 5 mg
65 Tabl. morphini 10 mg
81 Tabl. opii 50 mg
86 Tabl. pentymali
87 Tabl. pethidini 25 mg
97 Tabl. thebaconi 5 mg
81 Tinct. opii 10%
81 Tinct. opii benz, DD63 500 mg/100 g
(umfram 1 g)
03 Tylinal tabl. Kabi, 25 mg
1 svigum er getið hve mikið magn virks efnis
þarf á hverja lyfjaávísun, til að lyfið verði
eftirritunarskylt.
Eftirfarandi atriði á lyfseðli eru skráð:
Nafn sjúklings.
Nafnnúmer.
Lykilnúmer læknis.
Lyfjategund.
Magn lyfs.
Á árinu 1977 var sú nýbreytni upp tekin
að senda tölvuskráðan lyfjajournal á nokk-
urra mánaða fresti til lækna er skráðir eru
útgefendur lyfjaseðla.
Sýnishorn af slíkri skýrslu má sjá í
mynd 1.
Ávinningur við þessa gerð er eftirfar-
andi:
1. Læknar fá á þann hátt nákvæmt bók-
hald yfir lyfseðla sína og upplýsingar
um heildarneyslu sjúklinga sinna á
eftirritunarskyld lyf. Hafa ber í huga
að töluverður hópur fólks hefur ekki
ákveðinn heimilislækni.
2. Læknir getur á auðveldan hátt haft
eftirlit með hvort hann er ranglega
skráður útgefandi slíkra lyfseðla, en