Læknablaðið - 01.10.1979, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ
231
Þriðja taflan segir ekkert til um algengi í
aldursflokkum; sýnir aSeins hlutfall sjúklinga
í hverjum aldursflokki af heildartölu sjúklinga.
Tiltölulega fleiri eru í elztu aldursfokkum við
siðari kannanir. Aldursdreifing glákusjúklinga
eftir kynjum er sýnd á 1. mynd og til saman-
burðar dreifing glákusjúklinga höfundar á
tímabilinu 1948—1962 á 2. mynd.i
Meginmunurinn á þessum tveim hópum er
jafnari skipting karla og kvenna í þessari
könnun en þeirri fyrri, þar sem karlar eru í
yfirgnæfandi meirihluta, nema í elzta aldurs-
flokknum.
Table IV
Percentage nxmxber of glaucoma cases among
males and females in Iceland..
Björns- Sveins- Skúla- Ölafs-
Present son son S071 son
study 1963 1956 1933 1892-1909
62U U65 H50 U58 U39
cases cases cases cases cases
Males 51.8 65.4 65.8 73.8 74.3
Females 48.2 34.6 34.2 26.2 25.7
100.0 100.0 100.0 100.0 100.0
Hlutfall milli karla og kvenna í heild er sýnt
í 4. töflu og til samanburðar í fyrri könnunum.
Er hlutfallið nú 52 karlar á móti 48 konum.i 2
1618 við fyrri kannanir höfundar og Kristjáns
Sveinssonar var hlutfallið 65:35 og við fyrri
kannanir þeirra Helga Skúlasonar og Björns
Ólafssonar fyrr á öldinni voru karlar tiltölulega
ennþá fleiri þ.e. um 75:25.
Glákusjúklingar á Reykjavikursvæði. Sjúk-
lingar með hægfara gláku 50 ára og eldri bú-
settir á Reykjavíkursvæði, sem voru til með-
ferðar á göngudeildinni 31. des. 1978 eru tíund-
aðir í 5. töflu skv. aldri og kyni, ásamt prósentu-
tölu þeirra af íbúatölu eins og hún var 1. des.
1977. Eru þessir sjúklingar 398 að tölu (194
karlar og 204 konur) eða 1.4% af íbúatölu 50
ára og eldri (1.5% af körlum og 1.3% af kon-
um).
Hlutfall sjúklinga eykst með auknum aldri
miðað við íbúatölu í aldursflokkum. Bæði kyn
saman 0.3% i aldursflokknum 50—59 ára, 1.3%
60—69 ára, 2.7% 70—79 ára og 4% 80 ára og
eldri. I elztu aldursflokkum er hærri prósentu-
tala meðal karla en kvenna.
1 6. töflu eru sýndar niðurstöður bandarískr-
ar rannsóknar, sem nánar er rætt um síðar í
greininni.
DISTRIBUTIOIM OF 624 OPEN ANGLE GLAUCOMA
PATIENTS BY AGE AND SEX DEC. 31 1978 AT THE
GLAUCOMA CLINIC ST. JOSEPHS HOSPITAL
REYKJAVIK ICELAND