Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1979, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 01.10.1979, Blaðsíða 66
266 LÆKNABLAÐIÐ 6. Nýting rúma á deildum, alla daga árs- ins fyrir hverja deild. Auk þess eru skrifaðir út villulistar og listar fyrir gæðaeftirlit í tölvuvinnslunni. UPPLÝSINGAMAGN Áætlað er að í ár (1979) verði legu- fjöldinn á íslenskum spítölum samtals um 50.000 legur. Hægt er að reikna með að færslufjöldi í aðalskrá tölvukerfisins verði 50% meiri en legufjöldinn, þ.e. um 75.000 færslur ef allar sjúkrastofnanir hér á landi væru með. Hver færsla er 200 stafir þann- ig að aðalskráin sjálf þarf um 15 milljón stafa geymslurými á segulmiðli í tölvu.4 LOKAORÐ Markmið, sem sérstaklega varða kerfis- fræðilega hlið Akraneskerfisins eru: MARKMIÐ 1. Safnað sé öllum þeim upplýsingum, sem nauðsynlegar og æskilegar geta talist um legu sjúklingsins á sjúkrahúsi. Þessar upplýsingar eru bæði fyrir fjárhagslega og læknisfræðilega stjórnun spítalans og einnig fyrir allar nauðsynlegar tölfræði- legar úrvinnslur. Þessu markmiði er náð með því að nota þá reynslu sem fengist hefur hér á landi, í notkun útskriftarseðla og einnig er far- ið eftir ráðleggingum WHO14 og NOM- ESKO.2 MARKMIÐ 2. Kerfið sé byggt upp með tölvuhugbúnaði sem er eins vélaróháður og mögulegt er en jafnframt hagkvæmur. Þessu markmiði er náð með því að nota þróað tölvumál sem er staðlað og er sér- staklega gert fyrir skráavinnslur og skýrslugerðir. Tölvumálið, sem er notað, er PL/I. MARKMIÐ 3. Kerfið verður að vera opið fyrir þróun og framtíðarnotkun og þá ekki síst sem gagnasafnskerfi (data base system). Þessu markmiði er náð með því að byggja kerfið upp með mátunareiginleikum (modular) og með því að hafa öll forrit í PL/I. Eyðublaðið, sem sýnt er í greininni, var tekið í notkun á Sjúkrahúsi Akraness á miðju ári 1976. Seinnipart ársins 1977 fóru fram til- raunaúrvinnslur í tölvu á vistunarupplýs- ingum frá Sjúkrahúsi Akraness, fyrir síð- ari helming ársins 1976. Sumarið 1978 voru vistunarupplýsingar frá Sjúkrahúsi Akraness, fyrir allt árið 1977, vélskráðar og unnar í tölvu (Akra- neskerfið). HEIMILDASKRÁ 1. Computers and Management, D.H. Sanders. McGraw-Hill, 1974. 2. Databaseorienteret Patientstatistik, Nordisk Medicinal Statistiska Commiteén, Stock- holm 1974. 3. Health Data Banks, Report on a Joint IFIP/WHO Working Group, Prague 23—27 August 1976. WHO Copenhagen. 4. Heilbrigðisskýrslur 1970—1974, Skrifstofa Landlæknis. 5. Hin alþjóðlega sjúkdóma- og dánarmeina- skrá, VIII. endurskoðun, Reykjavúk 1971. 6. Hospitals a systems approach, Reymon D. Garett. Auerbach 1973. 7. Klassifikation av operationer, Tredje upp- lagen, Socialstyrelsen. Stockholm 1970. 8. Organization and Management, Second Edi- tion, Kast-Rosenzweig. McGraw-Hill 1974. 9. Report on a visit to Iceland, 16—30 October 1974, by Dr M.A. Heasman, WHO Consul- tant. WHO Copenhagen. 10. Report on a visit to Iceland for the estab- lishment of a Health Data Bank, 2—9 August 1976, by Dr M.A. Heasman WHO Consultant. WHO Copenhagen. 11. Report on a visit to Iceland, 22—25 October 1974, 4—15 November 1974, by Professor P.L. Reichertz, WHO Consultant. WHO Copenhagen. 12. Skýrsla um þátttöku í MEDINFO 74. Hall- dór Friðgeirsson verkfræðingur, Borgar- spítalinn í ágúst 1974. 13. Upplýsingasafn heilbrigðiskerfisins, „Health Data Bank“ Heilbrigðismál, 4 1976. Land- læknisembættið, júni 1976. 14. Uses of Hospital Discharge Summary Forms in the European Region. World Health Organization, Copenhagen 1976.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.