Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1979, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.10.1979, Blaðsíða 6
226 LÆKNABLAÐIÐ Frá norrænum ritstjórnaríundi læknablaðanna Síðast í ágústmánuði komu saman til árlegs fundar fulltrúar læknablaðanna á Norðurlönd- unum og var fundurinn haldinn í Bolkesjö í Noregi. Var fundur þessi síðast haldinn á Ak- ureyri, en á beim skiptast ritstjórnirnar á upp- lýsingum og fréttum og fengnir eru fyrirlesar- ar til að ræða um ákveðin efni. Aðalfyrirlesari að þessu sinni var Stephen Lock ritstjóri British Medical Journal. Ræddi hann einkum meðhöndlun aðsendra greina áð- ur en þær koma til birtingar í læknaritum og fjallaði í því sambandi um lengd greina, hvort og hver eigi að umskrifa þær ef nauðsyniegt er talið, val efna o.fl. Nefndi hann m.a. eitt aðal- vandamál BMJ sem er hversu gífurlega marg- ar greinar blaðið fær sendar, eða allt að 5.500, en verður að hafna kringum 80% þeirra vegna plássleysis. Þá var í umræðuhópum fjallað nán- ar um þetta efni, auk þess sem ræddir voru möguleikar á auknu samstarfi landanna um ýmis mál og ræddar voru hugmyndir um víð- tækara efnisval læknablaða en fræðilegar greinar svo sem viðtöi, skoðaskipti o.þ.h. Myndirnar eru frá fundinum, sú minni af Stephen Lock að flytja erindi og sú stærri frá umræðuhópi. Næsti ritstjórnarfundur er ráðgerður í Finnlandi síðsumars 1980.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.