Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1979, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.10.1979, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 239 Ársæll Jónsson og Þór Halldórsson MAT Á VISTUNARÞÖRF AIDRAÐRA SJÚKRA í HEIMAHÚSUM INNGANGUR Forskoðun aldraðra sjúkra í heimahús- um er þýðingarmikill þáttur í starfsemi öldrunarlækningadeilda. Með því móti er aflað nákvæmari upplýsinga um heilsufar og félagslegai’ þarfir sjúklinga, og ráðstöf- un takmarkaðra úrræða verður markviss- ari en ella.1 Með auknum mannafla á öldr- unarlækningadeild Landspítalans veturinn 1978—79 var unnt að sinna öllum innlagn- ingarbeiðnum, sem bárust með vitjunum í heimahús, og er hér tekið saman yfirlit yfir 100 vitjanir af þessu tagi. EFNIVIÐUR Teknar eru saman 100 samfelldar vitj- anir í heimahús, sem farið var í veturinn ’78—’79 eftir að beiðni um sjúkrahúsvist hafði borizt frá heimilislækni. Þjónusta þessi takmarkaðist við búsetu á Reykja- víkursvæðinu, en 91 sjúklingur bjó í Reykjavík, 5 í Kópavogi, 2 á Seltjarnarnesi og 2 í Mosfellssveit. Reynt var að bregðast fljótt við, og var nær öllum beiðnum sinnt innan viku og svarað með læknabréfi. NIÐURSTÖÐUR Aldursdreifing sjúklinga er sýnd á töflu I. Konur voru 59, karlar 41, en var ekki marktækur munur á aldri. Sautján sjúk- lingar voru á tíræðisaldri, en aðeins 1 sjúk- lingur eldri en 95 ára. Flestir sjúklinganna höfðu virka sjúk- dóma í fleiri en einu líffærakerfi, en sá sjúkdómur var valinn úr, sem álitinn var hafa valdið því, að innlagningarbeiðni var send. Þessir sjúkdómar voru þvínæst flokk- aðir í 8 aðalflokka, eins og sýnt er á töflu II. Af hjartasjúkdómum reyndust flestir vera með angina og háþrýsting, en einnig reyndust sumir hafa hjartabilun án full- Öldrunarlækningadeild Landspítalans Barst 05/07/79. Send í prentsmiðju 22/08/79. nægjandi meðferðar. Sjúkdómar í hreyfi- kerfi var fjölskrúðugur flokkur, sem inni- hélt osteoarthrosis, arthritis urica, arthritis rheumatoides og polymyalgia rheumatica. Flestir sjúklinganna reyndust hafa sjúk- dóma í taugakerfi og eru þeir nánar sund- urliðaðir í töflu II. Stærsti hópurinn innan þess flokks eru sjúklingar með heilabilun (chronic, late onset, intrinsic, progressive brain failure). Tólf sjúklingar höfðu geð- sjúkdóm sem aðalvandamál, en af þeim TABLE I Age distribution of 100 succesive referráls seen in domiciliary visits Males Females Number of patients 41 59 Mean age 83,3 81,4 Age groups as a percentage of total Younger than 70 7 8 70—79 24 25 80—89 39 56 Older than 90 29 10 TABLE II Incidence of disorders of main systemsleading to referral to a geriatric unit a) Domiciliary visit b) Hospital admission within three months c) Emergency admission to a general medical ward System afféctcd Cardiovascular Eespiratory Gastrointestinal Locomotor Endocrine Urogenital Malignancies Central nervous: — Stroke •— dementia — other organic — psychiatric a b 11 3 2 2 3 2 14 7 3 1 5 2 4 2 15 6 25 16 6 3 12 6 c 1 2 2 1 2 3 1 2 Total number of patients 14 100 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.