Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2007, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2007, Síða 50
Umsjón: Ásgerður Ottesen og Sigríður Ella. Netfang: tiska@dv.is Tískan föstudagur 2. mars 200750 Helgarblað DV Varabúst Þetta tvennt er algjört möst að eiga fyrir þá sem vilja fá fyllri varir. glossinn þarf að nota kvölds og morgna á þurrar og hreinar varir í að minnsta kosti 30 daga. maskinn er rakagefandi og nærandi og gefur strax aukna fyllingu. Það er best að hafa maskann á vörunum í 3 til 5 mínútur. Það er nú bara þannig þessa dagana að þeir heitustu ganga um í neonlituðum fötum, með derhúfu og lituð sólgleraugu. Breikið og gettóið er inni. Það eru gamlir íþróttagallar og íþróttaskór sem ber að leita uppi í fataskápum og geymslum. Skelltu þér í gallann, bítmixaðu, breikaðu eða böstaðu trik. Hverjir voru í fremstu röð?HHH vá! Nýja Reifið Ótrúlega fallegir fuglaskartgripir fyrir sætar stelpur í sumarskapi. skrautlegi og litríki fuglinn er kólibrífugl. til að koma með smávegis fróðleik fyrir forvitna þá eru kólibrífuglar minnstu fuglar í heimi. síðan er hægt að fá nælur og hálsmen í uglulíki. uglur eru yfirleitt einfarar og næturdýr. gripirnir fást í top shop og dorothy Perkins. Tökum fugladansinn Preen top shop top shop Puma búðin Prada drangey, smáralind Kron, skóbúðin drangey, smáralind top shop gyllti kötturinn top shop Belleville Nakti apinn Nakti apinn Bernhard Willhelm dorothy Perkins dorothy Perkins top shop Nakti apinn glamúr glamúr Kron, skóbúð antoni & alison top shop top shopretró, smáralind top shop rokk og rósir gyllti kötturinn Milla Jovovich mætti á sýninguna hjá Donnu Karan. Hún er svo töff gella. Fótboltafrúin Victoria Beckham mætti á sýningu Matthews Williamson, sem er einn hennar uppáhaldshönnuða. Selma Blair mætti hress á sýninguna hjá Marc Jacobs. Diane von Furstenberg mætti til að sjá hönnun Calvins Klein. Sophie Dahl stillir sér upp fyrir ljósmyndar- ana á sýningu Matthews Williamson. Camilla Belle í fremstu röð á sýningu Oscars de la Renta. Sofia Coppola fylgdist spennt með sýningunni hjá Marc Jacobs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.