Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2007, Qupperneq 61

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2007, Qupperneq 61
Elísabet I (1:2) Bresk mynd í tveimur hlutum um opinbert líf og einkalíf Elísabetar I Englandsdrottningar á efri árum hennar. Seinni hlutinn verður sýndur að viku liðinni. Leikstjóri er Tom Hooper og meðal leikenda eru Helen Mirren, Jeremy Irons, Patrick Malahide og Hugh Dancy. Myndin hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna og hlaut á dögunum Golden Globe-verðlaunin og þau Mirren og Irons fengu þau líka fyrir leik sinn. 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.50 Morgunleik- fimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisút- varp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Flakk 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Óvissuferð 20.10 Síðdegi skógarpúkanna 21.05 Sögumenn 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.21 Litla flugan Allra meina bót, Deleríum Búbónis og Rjúkandi ráð 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Laugardagur til lukku 08.00 Morgunfréttir 08.05 Músík að morgni dags 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Krossgötur 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Til allra átta 14.40 Glæta 15.30 Með laugardagskaffinu 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.05 Fimm fjórðu Bobby Hutcherson 1965- 66 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.26 Hlustir 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kringum kvöldið 19.30 Stefnumót 20.10 Hugsað heim (7:8) 21.05 Pipar og salt 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.22 Flakk 23.10 Danslög 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunandakt 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09.00 Fréttir 09.03 Lóðrétt eða lárétt Enginn er guð nema Allah 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Masada virkið. Um vörn Gyðinga gegn Rómverjum árið 67 eftir Krist. 11.00 Guðsþjónusta í Digraneskirkju 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið: Feigðarför (1:3) 13.40 Sunnudagskonsert. Fantasia para un Gentilhombre eftir Joaquin Rodrigo. 14.10 Söngvamál. Vegir liggja til allra átta. 15.00 Sögumenn: Ég held að leiðinlegt fólk sé skemmtilegra en skemtilegt fólk. 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Vísindamaður á tali 17.00 Síðdegi skógarpúkanna Helena og fjöllistamennirnir 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Afsprengi Afsprengi - Myrkir músíkdagar 2007 19.50 Óskastundin 20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.10 MTV Europe Music Awards Það er allt í gangi og allt að frétta hjá stærstu tónlistarstöð í heimi. Vegleg verðlaunafhending þar sem flottustu tónlistarmennirnir koma fram og láta öllum illum látum. Hátíðin sem sýnd er í kvöld er með eindæmum glæsileg og eru allir sem einhvern áhuga hafa á tónlist beðnir um að stilla á Sirkus og horfa fram á nótt. Sirkus kl. 23.15 ▲ Sjónvarpið kl. 20.40 ▲laugardagur sunnudagur FÖSTUDAGUR 2.MARS 2007DV Dagskrá 61 Betra en ekkert Rás 1 fm 92,4/93,5 08.00 Morgunstundin okkar 10.45 Jón Ólafs Merkileg hljóðfæri (e) 11.25 Spaugstofan (e) 11.50 Tónlist er lífið (e) 12.20 Lithvörf (e) 12.30 Spilafíkn Fræðslumyndband frá SÁS, Samtökum áhugafólks um spilafíkn, þar sem sögð er saga unglings sem ánetjast spilafíkn með alvarlegum afleiðingum. Nánari upplýsingar er að finna á vefslóðinni www.spilavandi.is. 12.40 EM í frjálsum íþróttum innanhúss Þriðji keppnisdagur Bein útsending frá Birmingham. 17.00 Jörðin Planet Earth: Grunnsævi (4:6) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (22:30) 18.30 Leirkarlinn með galdrahattinn (Mr. Clay and his Magic Hat) 18.40 Pabbi minn og ég 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Tónlist er lífið 20.40 Elísabet I Elizabeth I (1:2) Bresk mynd í tveimur hlutum um opinbert líf og einkalíf Elísabetar I Englandsdrottningar á efri árum hennar. Seinni hlutinn verður sýn- dur að viku liðinni. Leikstjóri er Tom Hooper og meðal leikenda eru Helen Mirren, Jeremy Irons, Patrick Malahide og Hugh Dancy. Myn- din hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna og hlaut á dögunum Golden Globe-verðlaunin, og þau Mirren og Irons líka fyrir leik sinn. 22.25 Helgarsportið 22.50 Skrímslið Il Mostro Ítölsk gamanmynd frá 1994. Raðmorðingi gengur laus og grunur fellur á seinheppinn garðarkitekt og gluggaútstillingarmann. Leikstjórar eru Roberto Benigni og Michel Filippi og meðal leikenda eru Roberto Benigni, Michel Blanc, Nicoletta Braschi og Dominique Lavanant. 00.40 Kastljós (e) 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Myrkfælnu draugarnir (72:90) 07.15 Addi Panda 07.20 William´s Wish Wellingtons 07.25 Pocoyo 07.35 Barney 08.00 Stubbarnir 08.25 Doddi litli og Eyrnastór 08.35 Kalli og Lóla 08.50 Könnuðurinn Dóra 09.15 Grallararnir 09.40 Kalli litli kanína og vinir 10.00 Litlu Tommi og Jenni 10.25 Stóri draumurinn 10.50 Ævintýri Jonna Quests 11.15 Sabrina - Unglingsnornin 11.40 Galdrastelpurnar (25:26) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Nágrannar (Neighbours) 15.45 Meistarinn 16.35 Freddie (3:22) (Hrekkjavaka) 16.55 Beauty and the Geek (5:9) (Fríða og nördinn) 17.45 Oprah 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Kompás 19.50 Sjálfstætt fólk 20.25 Cold Case (8:24) (Óupplýst mál) 21.10 Twenty Four (7:24) (24) 21.55 Numbers (18:24) (Tölur) 22.40 60 mínútur 23.30 X-Factor (15:20) (Úrslit 7) 00.45 X-Factor - úrslit símakosninga 01.15 The Kiss (Kossinn) Aðalhlutverk: Terence Stamp, Eliza Dushku, Francoise Surel. Leikstjóri: Gorman Bechard. 2003. 02.45 The Best Man (Svaramaðurinn) Framhaldsmynd í tveimur hlutum um ástir, tryggð, vinskap og svik. Hér er á ferð ekta breskur spennutryllir um tvo perluvini sem ástfangnir eru af sömu konunni. Ástarþríhyrningar sem þessi geta aðeins endað á einn veg - með ósköpum. Aðalhlutverk: Toby Stephens, Keeley Hawes, Richard Coyle. 2006. 03.55 The Best Man 05.05 Twenty Four (7:24) (24) 05.50 Fréttir 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 05.45 Óstöðvandi tónlist 10.15 Vörutorg 11.15 2006 World Pool Championships - Lokaþáttur 13.00 Love, Inc. - lokaþáttur Gamanþáttur um stefnumótaþjónustu sem hjálpar lánlausum gaurum að fínpússa stef- numótatæknina fyrir stóru stundina. 13.30 Out of Practice Bráðfyndin gamansería frá framleiðendum Frasier um stórfurðulega fjölskyldu þar sem nánast allir eru læknar en eiga fátt annað sameiginlegt. 14.00 One Tree Hill Bandarísk unglingasería þar sem húmor, dramatík og bullandi ró- mantík fara saman. Fylgst er með unglingu- num í One Tree Hill í gegnum súrt og sætt. 15.00 Skólahreysti Grunnskólakeppni í fitnessþrautum. 16.00 Britain’s Next Top Model - NÝTT 17.00 Innlit / útlit 18.00 The O.C. Bandarísk þáttaröð um lífið í Orange County. Ekki er allt sem sýnist hjá flotta fólkinu í sólinni Kaliforníu. 19.00 Battlestar Galactica Framtíðarþát- taröð sem á dyggan hóp aðdáenda. Í þát- tunum er fylgst með klassískri baráttu góðs og ills eftir að hinir illskeyttu Cylons réðust á jarðarbúa og tortímdu milljörðum manna. 19.45 Top Gear 20.40 Psych Bandarísk gamansería sem sló í gegn þegar hún var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi sl. sumar en í þáttunum er bráðskemmtileg blanda af gríni og drama. 21.30 Boston Legal Þriðja þáttaröðin í þessu bráðfyndna lögfræðidrama þar sem fylgst er með skrautlegum lögfræðingum í Boston. James Spader og William Shatner hafa báðir hlotið Emmy-verðlaun fyrir frammistöðu sína í þáttunum. 22.30 Dexter 23.20 C.S.I. 00.10 Heroes 01.10 Jericho 02.00 Vörutorg 03.00 Óstöðvandi tónlist sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö 09.10 Sporðaköst II (Norðurá) Skemmtilegir veiðiþættir þar sem rennt er fyrir fisk víða um land. Umsjónar- maður er Eggert Skúlason en dagskrárgerð annaðist Börkur Bragi Baldvinsson. 09.40 Spænski boltinn (Sevilla - Barcelona) 11.20 Coca Cola deildin (Birmingham - Cardiff ) 13.20 Spænski boltinn (Valencia - Celta) 15.00 Gillette World Sport 2007 15.25 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 15.50 Spænski boltinn (Deportivo - Betis) 17.50 Spænski boltinn (Real Madrid - Getafe) Bein útsending 19.50 PGA Tour 2007 Bein útsending (Honda Classic) Bein útsending frá lokadegi Honda Classic mótsins á PGA mótaröðinni í golfi. Mótaröðin fer nú fram með breyttu sniði en ákveðin mót telja til sérstakrar úrsli- takeppni sem fram fer í haust. Honda Classic er á meðal þessara móta en það fer fram á Palm Beach á Flórída. Englendingurinn Luke Donald bar sigur úr býtum í fyrra. 23.00 Meistaradeild Evrópu í handbol (Gummersback - Valladolid) 00.15 Coca Cola deildin (Birmingham - Cardiff ) 06:00 Marine Life (Í grænum sjó) 08:00 Two Family House (Fjölskylduhúsið) 10:00 The Curse of the Pink Panther (Bölvun Bleika pardusins) 12:00 the Sisterhood of the Traveling Pants (Systralag ferðabuxnanna) 14:00 Marine Life 16:00 Two Family House 18:00 The Curse of the Pink Panther 20:00 the Sisterhood of the Traveling Pants 22:00 Sideways (Hliðarspor) 00:05 Confidence (Svik) 02:00 Full Disclosure (Uppljóstrun) stöð 2 - bíó sýn 00.15 Dagskrárlok 11:30 Að leikslokum 12.30 Liðið mitt 13.25 Bolton - Blackburn (beint) 15.50 West Ham - Tottenham (beint) 18.00 Ítölsku mörkin 19.25 Juventus - Piacenza (beint) 21.30 West Ham - Tottenham (frá 4.mars) 23.30 Bolton - Blackburn (frá 4.mars) 16:00 3. hæð til vinstri (24:39) 16:05 3. hæð til vinstri (25:39) 16:10 3. hæð til vinstri (26:39) 16:15 3. hæð til vinstri (27:39) 16:20 3. hæð til vinstri (28:39) 16:25 3. hæð til vinstri (29:39) 16:35 3. hæð til vinstri (30:39) 16:45 Da Ali G Show (e) 17:15 Trading Spouses (e) 18:00 Seinfeld 18:30 Fréttir, íþróttir og veður 19:00 KF Nörd (7:15) 19:55 3. hæð til vinstri (31:39) 20:00 My Name Is Earl 2 - NÝTT (e) 20:30 The Nine (e) 21:15 Smith (e) 22:00 Behind Enemy Lines (Handan óvinalínu) Spennumynd sem gerist á stríðshrjáðu landssvæði Balkanskagans. Aðalhlutverk: Owen Wilson, Gene Hackman, Gabriel Macht. Leikstjóri: John Moore. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 23:45 Janice Dickinson Modeling Agency (e) 00:15 Dr. Vegas 01:00 Sirkus Rvk (e) 01:30 Entertainment Tonight (e) 02:00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV siRKus sKjáR spoRt Behind Enemy Lines Spennumynd sem gerist á stríðshrjáðu landssvæði Balkanskagans. Siglinga- fræðingurinn Leslie Reigart og félagi hans Stackhouse eru skotnir niður af óvinum og handteknir. Þeir sæta harðri meðferð og virðast ekki eiga afturkvæmt. Yfirmaður þeirra leggur allt í sölurnar til að bjarga þeim en innan hersins eru ekki allir jafnskilningsríkir þegar kemur að slíkri aðgerð. Sirkus kl. 22 ▲ sunnudagur föStudagur laugardagur Sunnudagur Þegar þessi pistill birtist verð ég svífandi yfir landinu á leið til Lundúna. Í Bretlandi eru fjölmiðlar eins og handrukkarar á Íslandi, óvægnir og komast upp með allt sem þeir vilja. Þess vegna hef ég ákveðið að segja fólki sem ég mæti á ferðum mínum ekki frá því að ég sé blaðamaður. Þess í stað ætla ég að segja þeim að ég sé handrukkari. Síðan langar mig að spyrja, hvað var eiginlega málið með óskarinn. Athöfn- in í ár var svo rosa- lega sjoppuleg að það hálfa væri nóg. Cameron Diaz vissi ekki einu sinni hvað sum orðin á tele- prompternum þýddu. Hefði Clint Eastwood sýnt sömu takta á Ís- landi og hann gerði á óskarssviðinu, hefði honum verið skutlað á elliheimilið Grund und- ir eins. Versti tónlistarmaður í heimi James Taylor var svo mættur til þess að taka lagið og það var ógeðslegt. Manni leið eins og á hlustendaverð- launum FM. Sá svo frétt í Frétta- blaðinu um daginn. „Nýtt plötusnúðatví- eyki“ og svo var viðtal við sætar systur sem rétt viðurkenndu að hafa spilað smá tónlist, áður en vinur þeirra tók við græjunum. Geðveik frétt maður. *prumpuhljóð* Að lokum eru það menntskælingar sem gefa út blaðið Verð- andi. Veglegt og eflaust launalaust framtak duglegra ungmenna. Æðislegt. Hins vegar er greinilegt að blað- ið þarfnast betri ritstjórnar, betra gæðaeftirlits, virkari ljósmyndara og fréttnæmara efnis. En hei, það er að minnsta kosti betra en ekkert. Þáttur- inn Þriðja hæð til vinstri er svo sýndur á Sirkus, þar er ég alveg viss um að ekkert væri betri kostur. Dóri DNA er á leiðinni til London og brennir því allar brýr að baki sér. næst á dagskrá sunnudagurinn 4. mars
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.