Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 9
LÆK.NABLAÐID 183 flokkuð í tvo stóra hópa eftir pví, hvort nokkurn veginn sömu sjónarmið hafi ráðið um greiningu peirra öll prjú tímabilin eða ekki. Það parf naumast að ræða pað frekar, hvað viðvíkur hungurdauða, skyrbjúg, drykkjuskap, slysum og sjálfsmorðum, en ellihrumleiki parf helzt nánari athugunar við um sambærileika milli tímabila. Ellidauðir eru peir taldir, pegar lífið fjarar út án pess að vart verði einkenna um nokkra pekkta sjúkdóma. Þar skiptir pví talsverðu máli, hvort kunnáttumaður hefur skoðað sjúklinginn í banalegunni eða ekki, enda kemur pað greinilega fram pegar athugað- ur er ferill pessa dánarmeins eftir 1915, að pað verður stöðugt fátíðara eftir pví, sem dán- arvottorðum fjölgar og aðstaða til sjúkdóms- greiningar batnar. Það er pví að vonum, að margir verði ellidauðir pegar leikmenn einir meta eins og gert var 1827-1836; og meðal peirra ellidauðu pá má gera ráð fyrir mörgum, er raunverulega ættu heima í peim dánar- meinaflokkum, er miðaldra og eldra fólk nú tíð- ast deyr úr: krabbameini, hjartasjúkdómum og heilasjúkdómum vegna æðabilana. Áfengisei- trun er álíka tíð dánarorsök 1911-1915 og 1827-1836, en sjálfsmorð eru aftur miklu tíðari 1911-1915, en á eldri tímabilum. Yfirleitt látast mun fleiri úr næmum sjúkdómum 1827-1836 og 1803 en 1911-1915, og sýnir tafla III hvernig dánarmeinin dreifast á hina ýmsu sjúkdóma og ræður par miklu um, hvaða faraldrar gengu á hverjum tíma. Pannig bygg- ist hinn mikli fjöldi látinna úr kvefpest og kvefsótt 1827-1836 eingöngu á pungri kvef- pest, inflúenzu, er gekk 1834 og 803 létust úr, eða sem svarar til 147 af 100.000 á tímabilinu 1827-1836. Dánarorsökin holdsveiki parfnast frekari skýringa, pví að pað mun rétt vera sem Sæmundur Bjarnhéðinsson álítur, að í presta- skýrslunum tákni sú dánarorsök aðeins, að hinn látni hafi verið holdsveikur, pó að raun- veruleg dánarorsök geti hafa verið önnur. Pannig fann hann, að af peim 144, er létust í Laugarnesspítala frá 1. október 1898 til 1. janúar 1924, dóu úr holdsveiki og beinum afleiðingum hennar alls 59, eða 41 %, en hinir úr öðrum sjúkdómum, flestir úr berklum, eða 23 og 10 úr lungnabólgu (18, s. 299). Hinn mikli fjöldi, sem talinn er dáinn úr líkprá 1803, táknar pví aðeins, að pað hafi fyrst og fremst verið olnbogabörn pjóðfélagsins, sem urðu fyrir barðinu á hungurvofunni, en segir manni ekkert um, hvort holdsveiki hafi verið almenn- ari pá en 1827-1836, en pað er mjög líklegt, að hún hafi verið tíðari pá en fyrsta heila árið, sem Laugarnesspítali starfaði (1899), en pá létust par 16 manns, eða sem samsvarar 21 af 100.000 íbúum (19). Það kom fram á töflu II, að slysadauði er tíðari 1827-1836 og sérstaklega 1803, heldur en 1911-1915, og pegar hann er athugaður nánar, eins og í töflu III, Þá sést að hin aukna tíðni byggist eingöngu á pví, að fleiri urðu úti á eldri tímabilunum, en á pví yngra, sem aftur má rekja til mismunandi pjóðfélagshátta. Fyrir miðja 19. öld voru alltaf nokkrir pjóðfé- Tafla III. Dánarorsakir ad mestu sambærilegar 1911-1915, 1827-36 og 1803 af 100000 íbúum. Næmir sjúkdómar 1911- 1915 1827- 1836 1803 2: Skarlatssótt. 10: Skar- lagensfeber. Skarlatssótt ... 2.3 22 13 4: Ámusótt. 31: Rosen — 2.5 1 — 5: Barnaveiki. 4: Halssyge. Hálsmein 12.2 88 9 6: Kíkhósti. 13: Kighoste. Andarteppuhósti 28.8 16 51 7 og 8: kvefpest og kvefsótt. 8: Catarrhalfeber. Kvefsótt, Forkjölelses feber 25.1 174 87 9: Gaftarsótt. 7: Betændel- sesfeber. — 4.4 24 10: Barnsfararsótt. 27: 1 Barselseng. Af barnsförum . 3.7 19 13 11: Stífkrampi, ginklofi. 2: Ginklofi, trismus, »Engelsk syge«. Ginklofi 1.1 28 28 27: Holdsveiki. 22: Spedalsk- hed. Líkprá 1.4 34 109 Aðrir sjúkdómar 59: Holdfúi, gangræna. 33: Koldbrand 1.1 3 75: Langvinn liðagigt. 21: gigt og rheumatisme ... 2.5 22 130: Kviðslit. 25: Brok. Kviðslit 1.4 1 2 141: Steinsótt. 26: Steins- merter. Steinsótt 1.4 6 4 Slys 47: Druknun. 37: Druknede. Druknun 84.1 89 89 44: Urðu úti. 38 og 39: Ihjel fros- ne og omkomme í Sneefog. Urðu úti og fundnir 4.6 19 40 38 og 39: Hrap og beinbrot. 40: Nedstyrtede fra fjælde. Hrap 10.8 3 6 önnur slys. 41: Ved andre ulykkelige Hændelser og 34: Vulnerationer. önnur slys. . 12.0 10 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.