Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1984, Síða 20

Læknablaðið - 15.08.1984, Síða 20
”1 have observed the Fit always to happen after Sleep in the Night, when Nerves are filled with windy Spirits, and the heat of the Bed has rarified the Spirits and Humours”. Dr. John Flovcr. 1698', Phyllocontinr (aminofyllin) forðatöflur Kemur einnig í veg fyrir næturastmaköst - vegna þess að hámarksþéttni í plasma næst eftir 6 klst. Örugg vörn með einum kvöldskammti gegn næturastmaköstum (asthma nocturna)2 Eiginleikar: Lyfið blokkar fosfódíes- terasa og eykur þannig magn CAMP í ýmsum frumum. Þetta veldur m.a. útvíkkunáberkjum. Helmin- gunartími lyfsins í blóði er oftast 4-6 klst. hjá fullorð- num og 3-4 klst. hjá börnum. Lækningaleg blóðþéttni er 10-20 míkróg/ml. Ábendingar: Astmi (asthma bronchiale). Langvarandi berkjubólga (krónlskur bronkitis) og lungnaþan (emfysem). Frábendingar: Gæta skal varúðar hjá sjúk- lingum með lifrarbilun eða hjartabilun. Brátt hjartadrep. Aukaverkanir: Samband er milli blóöþóttni lyfsins og aukaverkana. Magaóþægindi, aukinn hjartsláttur, hjartsláttartruf- lanir, svefnleysi, krampar. Milliverkanir: Erýtrómýcln veldur aukinni blóðþóttni teófýllíns. Teófýl- lín getur aukið virkni adre- nergra lyfja. Eiturverkanir: Einkenni eitrunar eru ógleði, uppköst, kviðverkir auk ein- kenna frá hjarta og miö- taugakerfi. Mebferb: Maga- skolun og lyfjaskol. Meb- höndlun einkenna: Við hjart- sláttartruflunum má gefa beta-blokkara (t.d. própra- nólól) og viö krömpum día- zepam í æð. Athuglð: Æskilegt er að fylgjast með blóðþóttni lyfsins, sem ætti að vera á bilinu 10-20 mí- króg/ml (10-20 míkró- mól/ml). Skammtar: Hæf ilegt er að taka lyfið á 12 klst. fresti og töflurnar á að gleypa heilar eöa hálfar (ekki tyggja eða mylja). Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er I tafla (180 mg teófýllín) tvis- var sinnum á dag. Ekki er mælt með hærri dags- skammti en 6 töflum (1080 mg teófýllín). Skammtastærðlr handa börnum: Börrr6-12*ára: Sami skammtur og handa fullorð- num, sbr. hér að framan. Lyfiö er ekki ætlað börnum yngri en 6 ára. Tilvísanir (1) (2) 1. RoyerJ, 2. Bames & al. Single dose slow release aminophylline at night prevents nocturnal asthma. Lancet 1982;1:299-301 o Pharmacia Einkaumboö á Islandi L Y F sl

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.