Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.08.1984, Page 25

Læknablaðið - 15.08.1984, Page 25
NOVO Actiapid Human og Monotaid Human — ný kynslóð insúlína < Human einhluta (monocomponent) in- súlínið frá NOVO hefur verið ákaflega vel rannsakað í alpjóðlegum rann- sóknum. > Árangurinn sýnir, að Human einhluta insúlínið er mjög örugg og áhrifarík sykursýkismeðferð. í Danmörku var pað skráð 27. sep- tember 1982. Tvær tegundir eru skráðar er pað eru Insulin Actrapid Human og Insulin Monotard Human. Nota má pær í sitt hvofu lagi eða samtímis allt eftir pörfum sjúklingsins. Actrapid Human og Monotard Hu- man hafa eiginleika sem líkjast sam- svarandi svínainsúlínum (Actrapid MC og Monotard MC) Insulin Actrapid® Human. Actrapid Human er insúlín með snögga verkun og stuttan verkunar tíma. Insulin Monotard® Human. Monotard Human er insúlín með me- ðallangan verkunartíma. Ábendingar: Sykursýki. Aukaverkanir: Hypoglycaemi (við ofskömmtun). Ofnæmi (sjaldan). Milliverkanir: Beta-blokkarar geta dulið eða breytt einkennum um lækkun blóðsykurs. Skammtastærðir: Einstaklingsbundnar. Pakkningar: Stungulyf 40 IE/ml 10 ml hettuglas x 1 ■' - 10 ml hettuglas x 5 Acwf*fHun»n 40ie,„, Insulin Actrapid Human • Insulin Monotard Human NDVD INDUSTRI AIS Farmaka Danmark, Gl. Koge Landevej 117, 2500 Valby NOVO Einkaumboð Pharmacoh.f.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.