Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 34
196 LÆK.NABLADIÐ Number of samples Fig. 1. ER analysis of primary breast cancer cytosols. The dotted area denotes the number of negative samples. n = 154. fruma sem enga viðtaka hafa, og þær eiga auð- veldara með að sá sér. Mjög mismunandi er hve mikið af viðtökum mælist í jákvæðum sýnum (mynd 1 og mynd 2). Hæsta gildi fyrir ER mælingu var 960 fmól/mg og fyrir PR mælingu 561 fmól/mg. Þess má geta að eina brjóstakrabbameinið sem mælt hefur verið hér úr karli, mældist með ER 99 fmól/mg og PR 1317 fmól/mg. Dæmi eru um að ER hafi mælst nokkur þúsund (16). Rannsóknaniðurstöður erlendis frá eru sam- hljóða um, að því meira sem mælist af viðtök- um í æxlinu, því betri líkur séu á svörun við hormónameðferð (17, 18), og er talið að sjúklingar með meira en 50 fmól/mg af ER muni svara í u.þ.b. 77 % tilvika en sjúklingar með færri viðtaka muni svara sjaldnar eða í 30-60% tilvika (17). Líklegt er að ástæðan fyrir þessu sé sú, að mjög mismunandi er hve mikið er af viðtökum í einstökum frumustofn- um innan æxlisins (19, 20) og því fleiri frumur sem hafa viðtaka þeim mun betri verði svör- unin. Samkvæmt okkar niðurstöðum (töflur IVog V) eru konur á frjósemisskeiði með hærri tíðni jákvæðra mælinga en þær, sem eru af frjó- semisskeiði, en jafnframt hafa þær hlutfalls- lega lítið magn viðtaka, eru sjaldan með meira en 50 fmól/mg. Flestir greina frá því að þessu sé öfugt farið, þ.e. að konur á frjósemisskeiði séu með lægra hlutfall jákvæðni heldur en konur af frjósemis- skeiði og auk þess með minna magn viðtaka (1). Ástæðan fyrir þessu er m.a. talin sú, að meira er framleitt af estrógeni og prógester- óni í konum á frjósemisskeiði (21) og það eykur hlutfall fylltra viðtaka, sem mælast ekki (mælingaraðferðin nær aðeins ófylltum við- tökum). Þó er þetta ekki talin eina ástæðan fyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.