Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 51
LÆK.NABLADID 207 Rohen hefur sýnt fram á að minnkaður kraftur í sjónstillingarvöðva upp úr miðjum aldri leiði til aukinnar mótstöðu í síuvef augans, par sem tog vöðvans nær pá ekki að halda síuvefnum jafn opnum sem fyrr (8). Undir venjulegum kringumstæðum leiðir pessi frárennslishindrun augnvökvans ekki til hækk- aðs augnprýstings par sem einnig dregur úr framleiðslu augnvökvans með auknum aldri. Fleiri breytingar verða samtímis pessu m.a. pykkna grunnhimnur í síuvef og utanfrymis- efni eykst. Þessar vefjabreytingar eru tengdar aldri en koma fyrr og eru mun meira áberandi hjá glákusjúklingum. Allar leiða pessar breyt- ingar til aukinnar mótstöðu augnvökvans í síuvef og par með hækkaðs augnprýstings. Sú faraldsfræðilega vitneskja um gláku, sem fram hefur komið í greinaflokki pessum virðist styðja pessar kenningar um orsakir gláku. Meðal annars má ætla að sú mikla aukning nærvinnu, sem orðið hefur á pessari öld, geti hafa haft heillavænleg áhrif á frárennsli augn- vökvans og par með komið í veg fyrir gláku að nokkru leyti. Einnig má með svipuðum hætti álíta að glákulyf sem draga úr mynd- um augnvökvans svo sem p-blokkar hafi slæm áhrif á síuvefinn pegar til langs tíma er litið en um notkun glákulyfja verður fjallað nánar í annarri grein. NIÐURSTÖÐUR í peim premur könnunum, sem gerðar hafa verið hérlendis á hægfara gláku er sama stígandi með aldri hjá báðum kynjum. Karlar eru hlutfallslega fleiri. Sjúkdómurinn er illvígari hjá körlum p.e. skemmd í sjóntaug og skerðing á sjónsviði kemurfyrr fyrir hjá peim og peir blindast fremur. Um síðustu aldamót og á fyrri hluta pess- arar aldar virðast glákubreytingar hafa komið einum til tveimur áratugum fyrr en nú á dögum. Aldrað fólk er ef til vill physiologiskt yngra nú en á síðustu öld og fyrrihluta pessarar aldar. Hægfara gláka virðist vera að breytast í mildara form einkum meðal karla. Verið getur að breyttir lifnaðarhættir og störf kunni að hafa pau áhrif á gang sjúkdómsins að augljós sjúkdómseinkenni komi síðar í ljós og færri blindist. SUMMARY Previous studies of open-angie giaucoma in Iceland. The history of organised opthalmic services in Iceland began 1890 when Björn Ólafsson the first trained ophthalmologist in Iceland started his prac- tice (2). He was the first Icelandic doctor to diagnose chronic simple glaucoma in the country. During the years 1892-1909 covered by his records he diagnosed 439 chronic glaucoma patients, 121 were under 60 years of age when the disease was diagnosed i.e. 27.4 % but nearly half of the group was in the age group 61 to 69. Males outnumbered females by 326 to 113. Of these patients 58 (or more than 13%) were totally blind in both eyes. In addition there were 112 cases of social blindness while most of the remainder had the disease at an advanced stage. The first epidemiological study of open-angle glaucoma in lceland was done 1963-65 (5). This was a systematic search for glaucoma among 2872 private patients of the age of 50 and upwards. Glaucoma patients previously diagnosed were excluded. The overall prevalence of GVFD was 16.7 per thousand (males 24.0, females 12.0) (Fig. 4). The prevalence increased with age from 3.4 per thousand at the age 50-59 to 85.4 per thousand at the age 80 years and older, both sexes together. Rates for males were higher than those for females in all age groups and this difference was statistically significant. (Fig. 4). The next population study of open-angle glauco- ma was done 1976 to 1982 in the Borgarnes Medical District in Iceland (6). A systemic search among 80 % of inhabitants 50 years and older was done. The diagnostic criteria of the Framingham Eye Study were adopted. The prevalence increased with age form 5.7 per thousand at the age 50-59 to 107.5 per thousand at the age 80 years and older. The rates were higher for males as they were in the previous study (Fig. 5). The possibility of environmental influences is discussed and it seems to be that open-angle glaucoma reaches the clinical stage later nowadays than few decades ago. There is reason to believe that the clinical picture of chronic glaucoma is changing to a more benignant form probably owing to change in the national way of living. The present epidemiological study supports Ro- hen’s hypothesis that there is a functional relations- hip between the degeneration of the accomodation system and the increase in outflow resistance associated with open-angle glaucoma when the ciliary muscle system begins to degenerate (8). Comparison with the population studies of open- angle glaucoma in Iceland with the present one reveals that the prevalence in age groups and the difference between sexes is consistant. HEIMILDIR 1) Björnsson, G; Gláka á íslandi, 1. grein: Algengi hægfara gláku 1982. Læknablaðið 1984; 70: 121- 9. 2) Björnsson, G: Af hagleik læknishanda. Lækna- blaðið Supplement No. 2, Dec 1977.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.