Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1984, Side 53

Læknablaðið - 15.08.1984, Side 53
Confortid® 50stk. endaþarmsstílum fylgir stjaki. Þannig er leystur vandi þeirra, sem þurfa ad sjá um innsetningu sjálfir. Stjakinn er hannadur eftir tilsögn gigtardeildar Lasaret sjúkrahússins í Lundi. Endaþarmsstíiarnir nýtast nú fleirum. Confortid indometacin Endaþarmsstílar ásamt stjaka. Endaþarmsstilar, hylki, mixtúra: Ábendingar: Iktsýki, slitgigt, hryggikt, þvagsý- rugigt, bólgur í kringum lidi, bak- verkir. Bólga, verkir og bjúgur eftir skurdadgerdir. Frábendingar: Maga- og skeifugarnasár. Maga- bólgur. Ristilbólgur. Ofnæmi fyrir acetýlsalicýlsýru. Þungun. Brjó- stagjöf. Aukaverkanir: Einkenni frá meltingarfærum og jafnvel sár og blæding. Blódsjúk- dómar, sérstaklega blódflögu- fæd. Versnun á astma. Skammtastærdir handa fullord- num: Endaþarmsstílar, hylki, mixtúra: 50-200 mg á dag. Skammtur skal ekki fara yfir 200 mg á dag. Skammtastærdir handa bör- num: Lyfid er ekki ætlad börnum. Pakkningar: Endaþarmsstílar 50 mg: 10 stk., 50 stk. Endaþarmsstílar 100mg: 10stk., 50 stk. Hylki 25 mg: 30 stk. (þynnupak- kad), 100 stk., 100 stk. X 5. Hylki 50 mg: 30 stk. (þynnupak- kad), 100 stk., 100 stk. X 5. Mixtúra: 250 ml. DUMEX

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.