Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1984, Side 6

Læknablaðið - 15.10.1984, Side 6
Betnovate frá G/axo Leiðsögn til BATA Ábendingar: Psoriasis, exem og aórir steranæmir húósjúk- dómar. Frábendingar: Húóberklar, sárasóttarút- brot, kúabóla og veiru- sýkingar svo sem hlaupa- búla og herpes simplex. Ef um sýkingar er aó ræða, má aldrei nota barkstera, án samhlióa meóferóar meó virku sýklalyfi. Aukaverkanir: Aó jafnaói veldur notkun lyfsins ekki óþægindum, en vakni grunur um ofnæmismyndun ber þeg- ar I staó aó hætta meó- feröinni. Vió langtlma meðferó á stórum svæóum, einkum ef notaóar eru þéttar umbúóir, skal gæta sér- stakrar varúóar gagnvart í fimmtán ár hefur Betnovate vísað veginn um meóferó steranæmra húósjúkdóma. í flestum tilfellum tryggir lyfiö skjót áhrif, án óþægilegra aukaverkana. Þegar Betnovate kom fyrst fram á sjónarsvióið markaði það tímamót í meóferö húðsjúkdóma. Nú, eftir notkun 200 milljóna túpa, er þaó enn sú mælistika sem aðrir sterar eru mældir vió. Betnovate VALKOSTUR í staðbundinni sterameðferð almennum einkennum barkstera, sem kunna aó koma fram vegna frásogs lyfsins frá húó. Þá kann langtlma meóferó einnig aö valda húórýrnun. Foróast skal að nota lyfiö á andlit, einnig I handar- krika, nára og á aóra sam- bærilega staói. Notkun: Lyfió skal bera þunnt á 1 — 2 á dag. í erfióum tilfellum næst stundum betri árangur ef notaóar eru þéttar umbúðir. Pakkningar: Áburóur 20 ml. Krem 30 g og 50 g. Lausn 30 g. Smyrsli 30 g og 50 g. Umboó á íslandi: G. ÓLAFSSON hf. Grensásvegi 8 125 Reykjavlk.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.