Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1984, Page 13

Læknablaðið - 15.10.1984, Page 13
BRJJFEN 600™* Nýr styrkleiki Pegar skjótt þarf að lina verk og bólgur, þá er Brufen 600 góður valkostur. Sé Brufen 600 tekið á fastandi maga fæst hámarksblóðþéttni eftir 45 mínútur og greinileg verkjastillandi áhrif töluvert fyrr. Stærri skammtur og hærri blóðþéttni tryggir besta klíníska svörun. Þolið er einstakt,jafnvel í stórum skömmtum. |pP|SJ ibuprofen upphafleg framleiðsla The Boots Company PLC Umboðsmaður: Hermes H/F Háaleitisbraut 19, Reykjavík. Eiginleikar: Ibuprófen er bólgueyðandi lyf með svipaðar verkanir og asetýlsalisýlsýra. Helstu áhrif eru bólgueyðandi-, verkjastillandi- og hitalækkandi verkun. Lyfið frásogast hratt eftir inntöku og helmingunartími í blóði er u.þ.b. 2 klst. Um 60% útskilst í þvagi en 40% með galli í saur. Próteinbinding í plasma er um 90%. Abendingar: Bólgueyðandi og verkjastillandi lyf, ætlað, til notkunar við liðagigt, þegar asetýlsalisýisýra þolist ekki, Lyfið má einnig nota sem verkjalyf eftir rninni háttar aögeröir, t.d. tanndrátt. Frábendingar: Lyfið er ekki ætlað vanfærum konum. Lyfið skal ekki notaö, ef lifrarstarfsemi er skert. Aukaverkanir: Ofnæmi (útbrot). Meltingaróþægindi svo sem niöurgangur og ógleöi. Lyfiö skal nota með varúö hjá sjúklingum með tilhneigingu til magasárs eöa sögu um slík sár. Lifrarbólgu hefur veriö lýst af völdum lyfsins (toxiskum hepatitis). Milliverkanir: Getur aukiö virkni ýmissa lyfja svo sem blóðþynningarlyfja og krampalyfja. Skammtastœrdir handa fudordnum: Sjúkdómseinkenni og lyfjasvörun ákvarða hæíilegan skammt hjá hverjum einstaklingi. Skammtar eru venjulega 600-2(X)0 mg á dag og ekki er mælt meö stærri dagsskammti en 2400 mg. Hæfilegt er að gefa lyfið 3-4 sinnum á dag í jöfnum skömmtum. Morgunskammt mágefa á fastandi maga til að draga fljótt úr morgunstirðleika. Við nýrnabilun þarf að minnka skammta. Pakkningar: Töflur6(X)mg: 30 stk., 100stk.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.