Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1984, Qupperneq 21

Læknablaðið - 15.10.1984, Qupperneq 21
ACEHEMLUN CAPOTEN (captopril) GJÖRBREYTTAR FORSENDUR LYFJAMEÐFERÐAR TIL AÐHEMJA HÁÞRÝSTING TM <r*-- X A.C.E. hcmlun — einstæð aðferð til að: • Minnka peripheral mótstöðu • Draga úr bjúgmyndun • Stuðla að eðlilegri hjartadælingu • Stuðla að eðlilegu Renal flæði Jf r m T M cðfc> SQUIBB Lyfið er skráð með tilliti til eftirfarandi: 1. Ábendingar: Hár blóðþrýstingur. Hjartabilun. 2. Frábendingar: Ofnæmi fyrir lyfinu. Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með skerta nýrna- og lifrarstarfsemi. Fósturskemmandi áhrif eru enn ekki Ijós. Meðganga og brjóstagjöf eru því frábendingar. 3. Varúð: Hjá sjúklingum með natríumskort getur blóðþrýstingur fallið of mikið. Byrja skal lyfjagjöf með litlum skammti. Einnig er ráðlegt að fara hægt i sakirnar hjá sjúklingum með svæsna hjartabilun og gefa lyfið einungis eftir að meðferð með digitalis og þvagræsilyfjum er hafin. 4. Aukaverkanir: Húð: Útþot. Meltingarfæri: Truflun á bragðskyni. Nýru: Proteinuria hefur komið í Ijós hjá sjúklingum með nýrnabilun (glomerular- sjúkdóm) og sumir fengið nephrotiskt syndrom. Blóðmyndunarfæri: Hvít- blóðkornafæð. Blóðtruflanir hafa komið í Ijós hjá sjúklingum með sjálfsónæmis- sjúkdóma (autoimmune system sjúkdóma). 5. Milliverkanir: Áhrif lyfsins aukast, ef þvagræsilyf eru gefin samtímis. Prosta- glandinhemjarar, t.d. indómetacín, minnka áhrif lyfsins. 6. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við háum blóðþrýstingi: 25 mg þrisvar sinnum á dag; má auka í 50 mg þrisvar sinnum á dag. Síðan skal bæta þvagræsilyfjum við, ef blóðþrýstingslækkun er ekki fullnægjandi. Örsjaldan þarf að gefa 100 mg þrisvar sinnum á dag. Aldrei skal gefa meira en 450 mg á dag. Við hjartabilun: Venjulegur upphafsskammtur er 6,25 mg þrisvar sinnum á dag. Viðhaldsskammtur liggur á bilinu 25-150 mg þrisvar sinnum á dag. Athugið: Lyfið skal taka 1 klst. fyrir mat eða 2 klst. eftir máltíð. 7. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlað börnum. 8. Pakkningastærðir lyfsins eru: Töflur 25 mg x 100 stk. Töflur 50 mg x 100 stk. Töflur 100 mg x 100 stk. Vióheldureólilegum Iiismata
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.