Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 25
256 LÆK.NABLADID meðal eldra fólksins, sérstaklega meðal kvenna. Yfir 84 % allra brotanna voru staðsett í fjærenda framhandleggsins, en meðal kvenna yfir 90 %. Tafla VI sýnir að í efri aldurshópi karla voru 23,6 % brotanna tengd vinnu, en í öllum hinum hópunum var samsvarandi hlutfall 2,3-7 %. í sama hópi var einnig minnst um slys á heimili eða 7,9%, en 13,5-19,5% í hinum hópunum. Flest voru heimaslysin í hópi eldri kvenna eða 19,5%. Tafla VI sýnir einnig að talsvert stór hluti pessara sjúklinga brotnaði utan heimilis og án tengsla við vinnu eða 84 % meðal yngri kvenna en 74,8 % meðal eldri kvenna. Sam- bærilegt hlutfall fyrir karla er 68,5 % í eldri hópnum en 79,5 % í þeim yngri. Mynd 10 sýnir dreifingu greiningar allra þriggja brotaflokkanna á almanaksmánuðina árin 1973-1981. Par má sjá að öll brotin virðast nokkru algengari á veturna en á sumrin og er það einna mest áberandi í tilfelli lærleggsháls- brotanna. Mynd 11 sýnir dreifingu greiningar allra þriggja brotaflokkanna á árin, sem könnunin tekur til (hlutfall af heildarfjölda í hverjum brotaflokki fyrir sig sem greindist á hverju ári). Tíðni brota í hryggsúlu og framhandlegg virðist nokkuð jöfn yfir umrætt tímabil, en tíðni lærleggshálsbrotanna virðist hins vegar fara vaxandi eftir því sem á tímabilið líður. Vegna skamms tímabils sem rannsóknin nær yfir verður ekki fullyrt hvort aukningin er marktæk eða ekki. Fjöldi brota í nærenda lærleggs á 100 000 íbúa í Reykjavík 1974-1981 var 106,7 (1974), 93,6 (1975), 106,7 (1976), 102,8 (1977), 116,7 (1978), 143,9 (1979), 95,9(1980) og 135,7 (1981). UMRÆÐA Lærleggshálsbrot Myndir 12 og 13 sýna samanburð á aldurs- bundnu nýgengi lærleggshálsbrota í Reykjavík við nokkrar erlendar kannanir um sama efni (2, 5, 10, 13, 16, 17, 18). Reykvískir karlar skera sig ekki úr erlendum samanburðarhópum fyrr en eftir 80 ára aldur, en eftir það eru þeir nokk- uð hærri eins og fram kemur á mynd 12. í>ó má sjá tvær línur á myndinni sem eru samsíða reykvísku línunni í eltzu hópunum, þ.e. frá Rochester (16) og Newcastle (18), en þær kannanir eru nýjastar þeirra sem eru til samanburðar. Hinar kannanirnar eru flestar Tafla VI. Flokkun framhandleggsbrota, 1979 eftir slysstað, kynjum og aldri. 1973 og 1973 og 1979 V H UH Karlar <40 17 33 194 >40 21 7 61 Konur <40 5 29 179 >40 . 21 71 273 V: Vinnuslys H: Slys á heimili sjúklings UH: Slys utan heimilis og vinnu frá sjötta eða sjöunda áratugnum. Nokkrir höfundar hafa bent á að nýgengi þessara brota hefur vaxið hraðar en svo að skýra megi með hækkandi meðalaldri í flestum þjóðfélögum (5, 8, 10), þótt aðrir hafni þeirri skoðun (16). Má því ef til vill telja, að nýgengi þessara brota á viðmiðunarsvæðunum liggi núna mun nær reykvísku nýgengislínunni en fram kemur í könnununum. Reykvíski kvennaferillinn liggur heldur ákveðnar ofan við samanburðarhópana Fjöldi Sj. Mynd 1. Fjöldi sjúklinga med brot i lærleggshálsi 1973-1981. Inntaka tvisvar á dag (50 mg.) 1 tafla að morgni+2 töflur að kvöldi Áhrifamikil lyflaekning fyrir gigtarsjúklinga Voltaren sýruhjúptöflur: mánuðir meðgöngutímans. f byrjun eru gefnar 3 töflur (150 mg) ín mg íc ,íenac' Aukaverkanir: Helstar frá meltingar- daglega, skipt í 2 skammta - 1 tafla að 5U mg diclotenac. vegt: ógleði, uppköst eða verkur í morgni og 2 að kvöldi. Við langvarandi Abendingar: Gigtarsjukdomar, þar ofanverðum kvið, niðurgangur eða notkun má í flestum tilfellum minnka með taldir íktsýki (arthritis rheuma- svimi og höfuðverkur. Útbrot, bjúgur í daglegan skammt í 100 mg - 1 tafla toides), hryggikt (spondylitis ankylo- útlimum og óveruleg hækkun á trans- kvölds og morgna poetica), slitgigt og gigt í mjúkpörtum. amínösum hefur einstaka sinnum sést. Sýruhjúptöflur 25 mg: Ennfremur verkir af völdum bólgu, Milliverkanir: Við önnur lyf sem eru Má nota í léttari sjúkdómstilfellum hjá sem ekkt verður raktn til gigtarsjúk- einnig mikið próteinbundin. fullorðnum. úóma. ATH: Gæta skal varúðar við gjöf Frábendingar: Magasár eða sár í skeifu- lyfsins, ef sjúklingar eru með skerta Pakkningar: Töflur 25 mg- 30 töflur görn. Lyfið má ekki gefa sjúklingum, nýrna- og lifrarstarfsemi eða eru á og 100 töflur. sem fá astma, urticaria eða acut blóðþynningarmeðferð. Töflur 50 mg: 20 töflur og 100 töflur rhinitis af asetýlsalisýlsýru. Fyrstu 3 Skömmtun: Sýruhjúptöflur 50 mg: Inlormation: Geigy lægemidler. Lyngbyvej 172 . 2100 Kebenhavn 0 ■ Inntlytjandi: Stefán Thorarensen h.f. . P.O. Box 897.105 Reykjavik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.