Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1984, Side 29

Læknablaðið - 15.10.1984, Side 29
LÆKNABLAÐIÐ 259 Fjöldi Mynd 6. Brotum í hryggsúlu 1973 og 1979 skipt eftir slærdargrádu áverka. ó ir>TTri4<Aír?r?T + oiooinoinómóinoinoinom — -(NfNmrn^ Tj-miovo^or^r^oooo Aldurs- hópar Mynd 7. Fjöldi sjúklinga med brot í framhandlegg 1973-1981. Fjöldi sj. /10.000 /ár Aldurs- hópar Mynd 8. Fjöldi sjúklinga/10.000/ár með brot í fram- handlegg 1973-1981. Hlutfall Aldurs- hópar Mynd 9. Hlutfallid minni/meiri háttar áverki í fram- handleggsbrotum 1973 og 1979. 84.1 % brotanna 173 og 179 (911 brot alls) staðsett í reykvíska hópnum, 83.3 % í Malmö 58 (7) en 67 % í Malmö 53-57 (6). Niðurstöður þeirra kannana sem meta styrk áverka (6, 7, 26) eru sambærilegar við okkar niðurstöður, p.e. meiri háttar áverkar eru algengari í yngri hópunum, en minni háttar áverkar mun algeng- ari í eldri hópunum og sérstaklega meðal kvenna. Líklega veldur vetrarhálkan hér hluta af pessari hærri tíðni en í mörgum erlendu rannsóknanna. Niðurstöðum þessarar rannsóknar ber því í heild allvel saman við niðurstöður svipaðra rannsókna frá Vestur Evrópu og Bandaríkjum

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.