Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1984, Qupperneq 35

Læknablaðið - 15.10.1984, Qupperneq 35
LÆK.NABLAÐIÐ 261 meðal miðaldra fólks samkvæmt nýlegri könn- un Manneldisráðs (14) og er það hærra en meðal flestra vestrænna þjóða. Þátt fyrir pað virðist tíðni áðurnefndra brota síst minni hér en annars staðar. Kalkinntaka þeirra einstak- linga sem brot hlutu er hins vegar óþekkt og kann að hafa verið verulega minni. Vera kann, að mikil eggjahvítuneyzla hérlendis hafi sitt að segja þar sem rannsóknir benda til þess að vissar tegundir eggjahvítuefna auki kalkút- skilnað í pvagi og valdi neikvæðum kalkbú- skap (35). Þess ber þó að geta að fæða, sem inniheldur mikið af eggjahvítu samfara miklu fosfati svo sem mjólkurafurðir og kjötafurðir hefur minni áhrif á kalkútskilnað en sumar aðrar tegundir eggjahvítuefna (35). Öllum ber saman um að osteoporosis sé margpátta sjúkdómur par sem ekki aðeins næringarástand og hormónar gegna ákveðnu hlutverki, heldur einnig aðrir pættir, svo sem hreyfing og líkamsáreynsla, erfðir og fleira (36). Einnig virðist beinmassi einstaklinga um Mynd 12. Nýgengi lærleggshálsbrota hjá körlum skv. nokkrum könnunum. 30 ára aldur, þegar hámarki er náð, skipta verulegu máli m.t.t. beintaps síðar á ævinni (37). Varðandi tíðni brota ber einnig að hafa í huga hina fjölmörgu mismunandi orsakapætti brotanna meðal aidraðra s.s. falltíðni, svefnlyf og fleira (38). Það er að sjálfsögðu mikilvægt að vita sem bezt hvaða þættir eru að verki til að unnt verða að draga úr tíðni peirra brota sem hér eru til umræðu og valda einstak- lingum óþægindum og þjóðfélaginu búsifjum. Einnig er það mikilvægt að unnt reynist að finna þá hópa fólks, sem hættast er við verulegri osteoporosis og þar með beinbrot- um, en rannsóknir í þeim efnum eru enn skammt á veg komnar m.a. vegna þess hve erfitt hefur reynst að greina osteoporosis á forstigi. Beztu þakkir til allra þeirra læknaritara á sjúkrahúsunum í Reykjavík sem veittu okkur aðstoð við öflun gagna og einnig til starfsfólks á Tölvudeild Borgarspítalans. Enn: fremur þökkum við Kristni J. Albertssyni og Höllu Björgu Baldursdóttur fyrir veitta aðstoð við skriftir og frágang. Mynd 13. Nýgengi lærleggshálsbrota hjá konum skv. nokkrum könnunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.