Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1984, Qupperneq 51

Læknablaðið - 15.10.1984, Qupperneq 51
LÆKN ABLAÐID 271 vökum. Því hefur áður verið lýst (10). Einnig var prófað með eftirtöldum tíu ofnæmisvök- um í heyseríu: Heyryki frá Benchard í styrk- leika 1:15. Acarus siro, Lepidoglyphus des- tructor, blöndu af heymaurum úr íslensku heyi, Aspergillus fumigatus, Rhizopus nigricans, Chaetomium globosum og músahári. Ofnæm- islausnirnar voru framleiddar í Allergolisk Laboratorium í Kaupmannahöfn í styrkleika 1: 20. Einnig var prófað með tveimur ofnæm- islausnum úr blöndu af íslensku heyryki, framleiddar voru í Allergilaboratoriet í Gautaborg í styrkleika 1:20. RAST-próf voru framkvæmd eftir því sem purfa pótti til pess að fá örugga ofnæmis- greiningu. I heyseríunni voru RAST-próf að- eins til fyrir Acarus siro, Lepidoglyphus des- tructor, músahárum og Aspergillus. Einnig var hægt að gera RAST-próf fyrir músapvagi. RAST- próf voru gerð í Rannsóknastofu Háskólans í ónæmisfræði, en RAST-diskarnir fengnir hjá lyfjafyrirtækinu Pharmacia. í nokkur skipti voru gerð ofnæmisþolpróf í nefi, pegar pað var talið nauðsynlegt við of- næmisgreiningu. Gefin voru stig fyrir pau einkenni, sem fram komu, þegar sjúklingar voru í heyryki: Engin einkenni = 0. Einkenni af og til frá nefi og/eða lungum = l. Oftast einkenni frá nefi og/eða lungum = 2. Oftast einkenni frá nefi og/eða lungum ásamt kláða í augum = 3. Einnig voru gefin stig frá 0-3 fyrir niðurstöð- ur húðprófa, RAST-prófa og þolprófa. Hefur þeirri stigagjöf verið lýst áður (10). Gefin voru stig frá 0-3 fyrir hvern einstakan öfnæmisvaka í heyseríunni samkvæmt einkennum af hey- rykinu. Ofnæmisgreining var talin örugg fyrir pá ofnæmisvaka, sem fengu 5 stig eða fleiri. NIÐURSTÖÐUR í könnuninni tóku pátt 63 sjúklingar, sem allir höfðu unnið í heyryki. í hópnum voru 17 bændur, 14 börn bænda, 16 hestamenn og 16 börn, sem dvalist höfðu í sveit á sumrin. í töflu I er gerð grein fyrir kynskiptingu, aldri og sjúkdómsgreiningu hópsins, m.t.t. hvort um ofnæmissjúklinga var að ræða eða ekki. Þrjátíu og átta sjúklingar höfðu ofnæmi samkvæmt áðurnefndri skilgreiningu, en of- næmi fannst ekki hjá 25 sjúklingum. Karlar voru 35, en konur 28. Meðalaldur ofnæmis- sjúklinga var 23.5 ár, en þeirra sem ekki höfðu ofnæmi 34,5 ár. Þetta eru svipuð aldurshlut- föll og áður hafa fundist fyrir sjúklinga með langvinna slímhúðarbólgu í nefi (11). Hlut- fallslega fleiri astmasjúklingar voru í ofnæm- ishópnum en í þeim hópi, sem ekki hafði ofnæmi. í töflu II eru sýndar niðurstöður úr húð- prófum. Sex myglutegundir, sem prófað var fyrir sitt í hvoru lagi, eru teknar saman í töflunni og sömuleiðis tvær ofnæmislausnir með blöndu af íslensku heyryki. í töfluna vantar niðurstöður úr prófum fyrir birki, en pau voru neikvæð hjá öllum sjúklingunum. Taflan sýnir að Lepidoglyphus destructor gaf oftast jákvæða húðsvörun. Þarnæst kom blanda af heyryki frá Benchard, Acurus siro, gras og rykmaurar. Einnig sést að blanda af ís- lensku heyryki og blanda af íslenskum hey- maurum gáfu mjög sjaldan jákvæðar niður- stöður. Virðast pessar lausnir ekki vera not- hæfarviðgreininguáheyofnæmi.Þrírsjúklingar höfðu jákvæð húðpróf fyrir músahárum. Hjá að- Table I. Characterization of the 63 patients, accor- ding to sex, age and diagnosis. Atopic Nonatopic Sex Male........................... 20 15 Female......................... 18 10 Age (years) Mean ........................ 23,5 34,5 Range........................ 14-44 10-64 Diagnose Rhinitis/Conjunctivitis........ 14 13 Rhinitis-f Bronchinal asthma . 22 2 Bronchial asthma................ 2 3 Other........................... 0 7 Table II. Number of positive prick-test reactions to the allergen extracts and percentage of tests. Allergen N (%) Hay dust (Benchard).................... 34 (54) Acarus siro ........................... 18 (29) Lepidoglyphus destructor............... 35 (56) Gramineae ............................. 17 (27) Horse dander........................... 12 (19) Cat fur................................ 12 (19) Dog hair................................ 5 (8) Dermatophagoides farinae .............. 13 (21) Dermatophagoides pteronyssinus ........ 15 (24) Moulds (six allergens).................. 4 (6) Sheep wool.............................. 2 (3) lcelandic hay dust (two allergens) ..... 7 (li) Mixture of storage mites (lcelandic) ... 5 (8) Cow dander ............................. 2 (3) Mouse hair ............................. 3 (5)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.