Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1984, Page 63

Læknablaðið - 15.10.1984, Page 63
Insulínin frá Nordisk eru nú eingöngu w Insulínin VELOSULIN, INSULATARD og MIXTARD eru nú eingöngu seld sem háhreinsuð human insulín. Samanburðarrannsóknir á þessum lyfjum með til- svarandi háhnjinsuðum svínainsulínum hafa sýnt að ekki er nauðsynlegt að gera sérstakar ráðstaf- anir þegar skift er yfir á human insulín. Þessvegna er óhætt fyrir sykursjúka að skifta fyrirvaralaust yfir á human insulín frá tilsvarandi svínainsul- ínum. Ath: Það er ekki dýrara að skifta yfir á Human Insulín frá Nordisk. VERÐIÐERÓBREYTT Insulin Human Insulatard ............................1 V2 klst. 4-12 klst. 24 klst. Insulin Human Mixtard ............................... V2klst. 4-8 klst. 24 klst. Insulin Human Velosulin ............................. Víklst. 1-3 klst. 8 klst. Um ábendingar framangreindra lvfja o. fl. vísast til almenns kafla um insúlínlyf í Sérlyfjaskrá 1984. bls. 255-256. *>iilin lA^iiííTveíi insidat^rdHuitií i(i ififiiiin vci.5lianum nph , . >PURIFIEDSJFIEO INSULIN, HUMAN (EMP| ;-JBCUTANE .TANEOUS INJECTION ^ADer^mMOml m m-c , ,3!ive:m-crí 35: m-cresol 0.15% Pne„o».n»n !j!c phenol 0.06% .^c ::2'-8°c ' , eezing .before use ; it'íiy belor jrDISK NORDISK ÆKGENTOFTE - >t!, ;820Gentc Sentofte • Denmark aatcn Noiíaích No. ecn No. Vaiui anuf. date ol.date ■' =aúpirydate siydite Eftir gjöf 40 a. e. framangreindra insúlína undir húð (sc). gildir eftirfarandi um verkunarlengd þeirra: Verkun hefst Mest verkun Lítil/engin eftir u. þ. b. milli verkun eftir Insulin Human Insulatard (Nordisk Gentofte. 778) STUNGULYF sc; A 10 A A02 1 ml inniheldur: Insulinum isophanum humanum INN (háhreinsað (mónókompónent) insúlín) 40 a. e.. í formi prótamínsalts. m-Kresolum 1.5 mg. Phenolum 0.6 mg. Insulin Human Insulalard: Langvirk dreifa. sem inniheldur örkristallað insúlín í formi prótamínsalts. Insulin Human Mixtard (Nordisk Gentofte. 2030) STUNGULYF sc; A 10 AA 03 1 ml inniheldur: Insulinum humanum INN (háhreinsað (mónókompónent) insúlín) 12 a. e.. Insulinum isophanum humanum INN (háhreinsað (mónókompónent) insúlín) 28 a. e.. í formi prótamínsalts. m-Kresolum 1.5 mg. Phenolum 0.6 mg. Insulin Human Mixtard: Blanda 30% Insulin Human Velosulin og 70% Insulin Human Insula- tard. sem hefur bæði skjóta og langvarandi verkun. Insulin Human Velosulin (Nordisk Gentofte. 776) STUNGULYF sc; A 10 AA 01 1 ml inniheldur: Insulinum humanum INN (háhreinsað (mónókompónent) insúlín) 40 a. e.. m-Kresolum 3.0 mg. Insulin Human Velosulin: Skjóvirkt. háhreinsað insúlín í lausn. Eiginleikar: Insúlín er framleitt úr svinainsúlíni með fálfsamtengengu (semisyntetiskt) á þann hátt. að amínósýran. alamí. sem er endastæð i B-keðju. er klofin frá og treónín síðan tengt við á sama stað með gerhvata (enzym). Þannig fæst sama röð amínósýra og sameind (mólekúl). sem er nákvæmlega eins. og myndast í brisi manna. Talið er. að mótefnamyndun sé ennþá ólíklegri við notkun háreinsaðs insúlíns af þessari gerð en við notkun háhreinsaðs svínainsúlíns. Nordisk Gentofte Umboð á íslandi: LYF SF. UMBOÐS-& HEILDVERSLUN GARDAFLÖT 16 210GARÐABÆR Pakkningar: Insulin Human Insulatard: Stungulyf sc 40 a.e./ml: hgl. 10 ml x 1; hgl. 10 ml x 5. Insulin Human Mixtard: Stungulyf sc 40 a.e./ml: hgl. 10 ml x 1; hgl. 10 ml x 5. Insulin Human Velosulin: Stungulyf sc 40 a.e./ml: hgl. 10 ml x 1; hgl. 10 ml x 5.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.