Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1987, Side 29

Læknablaðið - 15.03.1987, Side 29
lítur að grundvallarreglum hvað varðar ulcusmeðferð þróun á sviði ulcuslækninga hefur gert pað að verkum að litið er á ulcusmeðferð með nýjum augum. Áður fyrr beindist athyglin einkum að sókn magasýra á ventrikelvegginn. Ný er maður pess fullviss að pað hefur mikla pýðingu að styrkja Mucosas Fysio- logiske Vörn MFV ANTEPSIN SUKRALFAT STYRKIR MFV OG VIRKAR RESS VEGNA Á FLESTA ÁGENGA ÞÆTTI. Skammtar: (granulat) A 02 B X 02 Hver skammtur inniheldur Sucralfatum INN I g Toflur: A 02 B X 02 hver tafla inniheldur Sucralfatum INN 1 g. Eiginleikar: Sucralfatum er basískt aluminiumsukrósusúlfat. Verkun lyfsins á sár i maga. skeifugörn, og esophagitis byggist á eftirfarandi: 1) lyfið binst próteinum á yfirborði sársins (ulcus) og binst einnig en í minna mæli slimhimnunni og myndar pannig vemdandi himnu yfir sárið og eykur jafnframt styrk og varnar- mátt slimhimnunarinnar sjálfrar. 2) Eykur innihald prostaglandina í slímhimnunni. 3) Eykur par með framleiðslu bikarbonats 4) Eykur framleiðslu á slimhimnunni sjálfri 5) Eykur seigjustig slimhimnunarinnar 6) Niðurbrot slimhimnunarinnar minnkar 7) bindur gallsýrur í súru umhverfi. Ábendingar: Ulcus - sjúkdómar. sár í skeifugöm. sár i maga. bakflæði (reflex esophagitis), fyrirbyggjandi langtima meðferð. Frábendingar: Engar Aukavcrkanir: Hægðartregða, sjaldgæf i minna en 2% tilfella. Milliverkanir: Forðast skal að gefa samtimis sýrubindandi lyf, par sem hækkandi sýrustig i maga og skeifugörn dregur verulega úr virkni lyfsins, pað nær siður að bindast próteinum i sárinu o.s.frv. Ef nauðsynlegt pykir að gefa sýru- bindandi lyf með Antepsíni, pá skal pað gert a.m.k. 1/2 tíma eftir intöku Antepsins. Skammtastærðir handa fullorðnum: 1 g 4 sinnum á dag 1/2 tima fyrir mat og fyrir jvefn. Valmóguleiki pegar um skcifugarnarsár er að ræða 2 g 2 sinnum á dag 1/2 tima fyrir morgunmat og fyrir svefn. Meðhöndlun skal haldið áfram i 4-6 vikur jafnvel ótt einkannin hverfi fyrr. Við fyrirbyggjandi langtima meðferð per mælt með 1 g 2 sinnum á dag 1/2 tima fyrir morgunmat og svefn. Gegn bakflæði (reflex esophagitis) er gefið granulat 1 g 4 sinnum á dag 1/2 tima fyrir svefn og mat. Granulatið skal hrært út í 1/3 glas af vatni (á ekki að leysast upp.) Með- höndlun skal haldið áfram í 2-3 mánu i prátt fyrir að einkennin hverfi fyrr. Helstu kostir: Lyfið er fyllilega jafn virkt H2antagonistum hvað varðar græðslu sára og sársaukaléttis. Meðhöndlun með Antepsini er verulega ódýrari heldur en meðhöndlun með H2antagonistum. par sem frásog Antepsinser hverfandi lítið pá eru "systematiskar aukaver kanir"- engar. Verkunin er algjörlega staðbundin. Hviladarfasi eftir að töku er hætt er verulega lengri heldur en hjá H2antagonistum. Einnig ætlað scm langtíma fyrirbyggjandi lyf par sem aukaverkanir'eru í algjöru lágmarki. Antepsin er fáanlegt bæðí i töflum og granulati. (I Farmos A/S Umboð i Islandi: MEDICO HF. - HÖLAVVALLAGOTU II - P.O.BOX 918 - 121 REYKJAVIK - ICELAND -TEL.: 91-621710

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.