Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1987, Page 45

Læknablaðið - 15.05.1987, Page 45
Jtfi TORO ISLENSKT SERLYF Car< letóprólól) "öflur 50 mg: 100 stk. Töflur 100 mg: 100 stk. A R,B TÖFLUR; C 07 A B 02 Hver tafla inniheldur: Metoprololum INN, tartrat, 50 mg eða 100 mg. Eiginleikar: Betavhlokkari með áhrifum aðal- lega á beta-1 viðtæki, en án eigin adrenvirkra ahrifa (ISA). Umbrýst í liftir. Helmingunartimi í blóði er 3-5 klst. Ábendingar: 1. Háþrýstingur. 2. Hjartaöng (angina pectoris). Frábendingar: Algerar: 1. Ómeðhöndluð hjartabilun. 2. II. - III. gráðu leiðslurof (dissociatio Mrioventricularis). Af- stæðar: 1. Lungnasjúkdómar með berkjusamdraetti\ 2. Hjartabilun. 3. Hægur hjartsláttur. 4. Æðaþrengsli í útlimum (arteriostíerosis obliterans. Raynauds phenomen). 5. Sykursýki án meðferðar. 6. Syring í likamanum (acidosismetabolica). 7. Háþrýstingur ílungnablóðrás (coðnulmonale). 8. Þungun. Várúð: 1. Varast ber að hætta gjöf lyfsins skyndilega hjá krans- æðasjúklingum. 2. Lyflð dregur úr samdráttarkrafti hjartans okhjartabilun getur versnað. 3. Einkenni berkjusamdráttar (mb. respiratoricus aþstructiv- us) geta komið íljós af lyfinu. 4. Lyfið getur leynt einkennum of lags blóð- sykurs og ofstarfsemi skjaldkirtils. 5. Lyfið umbrýst ílifur. Þarf þvía varúðar við mikla lifrarbilun. Við mikla nýmabilun getur þurft að minnka skammta lyfsins. Aukaverkanir: Gedrænar: Þreyta, þunglyndi, svefn- leysi, martröð, ofskynjanir. Meltingarfæri: Verkir, ógleði, uppköst og niður- gangur. Blóðrás: Svimi, hand- og fótkuldi. - Vöðvaþreyta. Útþot og þurrk- ur í augum, þá ber að hætta notkun lyfsins, þó ekki skyndilega. Milliverk- anir: 1. Beta-blokkarar og kalsíumblokkarar geta valdið hættu á AV-blokki og hjartabilun, ef þau eru gefin samtímis. Þetta á helst við um verapamil og að nokkru um díltíazem, en minnst áhrif í þessa átt hefur \C nífedipin. Hvorki skal gefa beta-blokkara né kalsíumantagónista (dfltíazenv nífedipín og verapamfl) í æð fyrr en a.m.k. 48 klst. liðnum frápví gjöf lyfs úr hinum lyfjaflokknum var hætt. 2. Digitalis ogbeta-blpkkarargeta dregið ofmikiðúrrafleiðniogvaldiðhægumhjartslættíeðádeiðslurofi. 3. Sýru- bindandi lyf með álsöltum draga úr virkni lyfsirtsT4. Címetidín eykur áhrif lyfsins, 5. Svæfingalyf geta ásamt betæjjleiðóorum dregið verulega úr sam- dráttarkrafti hjartans. 6. Gæta skaþséístakrar varúðar, ef beta-blokkari og dísópýramíð eða skyld lyf enpgefin samtímis vegna hættu á hjartabilun eða alvarlegum leiðsIutrufUjnum. Eiturverkanir: Hægur hjartsláttur, leiðslu- rof, blóðþrýstingsjatfnágur blóðsykur, krampar, berkjusamdráttur..Aled- ferð: AtrópírLk^ mg iv, má endurtaka; handa smábömum 50 mikróg. GlucaggU'TOmgiv, má endurtakaeftir 10mínútur. Prenalterol 10mghægt ivþaðmá gefa þennan skammt á 3-5 mínútna fresti, þar tíl hjartabilunar- éínkenni minnka. Skammtastaerðir handa fullorðnum: Háþrýstingur: 50 mg tvisvar sinnum á dag í upphafi; má auka í 200 mg tvisvar sinnum á dag. Hjartaöng: 50 mg þrisvar sinnum á dag í upphafi; má auka í 100 mg þrisvar sinnum á dag. Skammtastærðir handa bömum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Jtfi TÓRÓ HF Síðumúla 32 108 Reykjavík

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.