Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 22
268 LÆKNABLAÐIÐ kynntir málavextir og þeir beðnir að leggja fram rök sín og málsgögn. Meginregla er, að aðilar fái aðeins tvisvar að gera grein fyrir máli sínu. Pó má gera þar undantekning- ar, ef ný viðhorf koma fram í síðari umferð og gera frekari málflutning æskilegan og eðlilegan að mati dómsins. 2. Aðilum er skylt að gefa dómi sem fyllstar upplýsingar, munnlega eða skriflega eftir ósk dómsins. Sé aðili forfallaður, má hann láta annan lækni mæta fyrir sig. Ennfremur má aðili mæta með lögfræðing sér til aðstoðar, sé hann kvaddur fyrir dóminn. Hann má og leggja fram skriflega vitnis- burði eða yfirlýsingar priðja aðila. 3. Dómurinn getur sjálfur aflað sér upplýsinga og leitað peirra hjá sérfróðum mönnum eða öðrum utan dómsins. Málsaðilum skulu kynntar slíkar upplýsingar, áður en úrskurð- ur er kveðinn upp. Allir félagsmenn Lækna- félags íslands eru skyldir að gefa dómnum pær upplýsingar, sem hann óskar eftir. 4. Allar ákvarðanir dómsins, bæði í sambandi við málflutning og úrskurð, byggja á meiri- hluta atkvæða. Sé um ágreining að ræða, á minnihluti rétt á, að ágreinings sé getið í gerðabók (sjá síðar) með stuttri rökfærslu. 5. Þegar dómurinn telur mál nægilega upplýst, skal pað tekið til úrskurðar. 6. Gerðardómurinn heldur gerðarbók. Þar skal getið um forsendur máls og niðurstöðu pá, sem Gerðardómurinn komst að. Skrá skal: a) Hvenær málið barst Gerðardómi. b) Hve oft aðilar hafa sett fram rök sín og hvernig. c) Hvort leitað hefur verið til sérfróðra manna eða annarra utan dómsins, og hafi svo verið, til hverra var leitað, á hvaða stigi málsins og af hvaða tilefni. d) Hve marga fundi Gerðardómur hefur haldið um málið og hvenær. e) Hvort aðilar hafa verið kallaðir fyrir dóminn eða fengið að mæta fyrir honum og hvenær. f) Stutt ágrip af staðreyndum málsins. Séu aðilar ósammála um pær, skal skýrt frá sjónarmiðum beggja og tekið fram, hvað dómurinn aðhyllist sem forsendur úrskurðar, p.e. hvað hann telur sannað í málinu. g) Mat pessara staðreynda í Ijósi Codex Ethicus. Úrskurð Gerðardóms. h) Hvort dómendur eru allir sammála eða ekki. Sé um sératkvæði að ræða, skal gera forsendum peirra og úrskurði jafn góð skil og úrskurði meirihlutans. 7. Standi enginn meirihluti að dómi, skal sá dómur gilda, sem flestir aðhyllast. (Hér getur aðeins verið um að ræða ákvörðun refsingar, ef L.í. er aðili máls.) 8. Gerðarbók dómsins er eign Læknafélags íslands. 9. Formaður Gerðardóms sér um, að stjórn Læknafélags íslands sé tilkynnt um gerðir dómsins, forsendur hans og niðurstöður, innan fjögurra vikna frá pví, að úrskurður var kveðinn upp eða máli vísað frá dómi. Um málsmeðferð hlítir Gerðardómur að öðru leyti peim réttarfarsreglum, sem tíðkast hér á landi á hverjum tíma, svo fremi málsaðilar hafi ekki komið sér saman um annað. Gerðardómur skal dæma í hverju máli, sem hann fær til meðferðar, svo fljótt sem verða má og eigi síðar en innan misseris, frá pví að málsaðilar kusu dómara, nema aðilar hafi komið sér saman um lengri frest. Stjórn Læknafélags íslands skal sjá um, að ekki líði nema mest 6 vikur, frá pví að málsskot berst henni og par til pað hefur verið tilkynnt málsaðilum og peir beðnir að kjósa menn í dóminn. Þeir skulu síðan kjósa menn til og tilkynna formanni dómsins um pá innan 6 vikna. Skal pví mest líða 9 mánuðir, frá pví að málsskot berst stjórn Læknafélags íslands og par til Gerðardómur kveður upp úrskurð sinn. Gerðardómur kveður aðeins á um sekt eða sakleysi, en siðanefnd L.í. ákveður refsingu eða viðurlög í samræmi við ákvæði 20. gr. laga Læknafélags íslands. Sú undatekning er pó, að par sem L.Í., stjórn eða nefndir pess eru aðili máls, skal Gerðardómur ákveða refsingu. Stjórn Læknafélags íslands skal sjá um, að dómur sé birtur aðilum innan fjögurra vikna, frá pví að refsing var ákveðin. Forsendur og dómsorð skal birta í Læknablaðinu, ef Gerðar- dómur ákveður svo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.