Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 68
304 LÆKNABLAÐIÐ útskrift þeirra af geðsjúkrahúsum, er áhyggjuefni fjölda manna og að mistök og misbeiting í þessu tilliti valda í sumum tilvikum mannlegum harmleik; 6. vekur athygli á því, að fjöldi erinda hafa verið send Mannréttindanefnd Evrópu, þar sem staðhæft er um slík mistök og misbeitingu, sem sýna hversu ófullnægjandi eða óljós staðan er nú og að hugsanlega er þörf á að endurskilgreina sumar lagalegar og læknisfræðilegar viðmiðunarreglur; 7. er sannfært um að í hugtakinu »criminally insane« felist mótsögn, þar sem vitskertur maður getur ekki talist ábyrgur fyrir glæpsamlegu athæfi; 8. vekur athygli á því, að bætt læknisfræðileg og geðmeðferðarfræðileg tækni geti stundum verið ógnun við rétt sjúklings til óskerts líkamlegs og geðræns ástands; 9. telur að hegðunarfrábrigði á sviði siðgæðis og laga sé i sjálfu sér ekki merki um andlega truflun; 10. fordæmir misbeitíngu geðlæknisfræði í þágu stjórnvalda og til þess að útrýma andófi af hvaða tagi sem er; 11. lofar ákvörðun sjötta allsherjarþings Alþjóðafélags geðlækna, sem haldið var á Hawaii, að fordæma misbeitingu geðlæknisfræði, til þess að bæla andóf og fagnar ákvörðuninni um það, að koma á alþjóðlegum siðareglum fyrir geðlækningastarfsemi; 12. tekur með þökkum við samþykkt ráðgjafanefndar Evrópuráðsins frá 1976 um forvarnarþjónustu á sviði geðtruflana, sem nær til fjölmargra forvarnaþátta á sviði geðheilbrigði; 13. ráðleggur ráðherranefndinni að óska eftir því við stjórnir aðildaríkjanna, að þær: I. i. endurskoði lög og reglur um innilokun þeirra, sem haldnir eru geðtruflun, með því að endurskilgreina viss grunnhugtök, svo sem »hættulegur«, með því að setja lágmark þvingunarvistunar um »óákveðinn tíma«, með því að afnema ritskoðun bréfa, með þvi að setja undir valdsvið heilbrigðisyfirvalda alla þá, sem dómstólar hafa úrskurðað vitskerta, þegar þeir frömdu glæp eða þegar réttarhöld fóru fram og and their discharge from psychiatric hospitals are matters of concern to a broad section of public opinion in member countries, and that the occurrence of errors and abuses in this regard causes human tragedies in some cases; 6. Noting that serveral applications have been addressed to the European Commission on Human Rights concerning allegations of such error or abuse, which demonstrate how unsatisfactory or unclear the present position is, and the possible need to redefine some legal and medical guidelines; 7. Convinced that the concept of the criminally insane implies a contradiction in terms in that an insane person cannot be considered responsible for criminal actions; 8. Noting that the improved medical and psychotherapeutic technology can sometimes constitute a treat to the right of patients to their physical and psychic integrity; 9. Believing that abnormalities of behaviour in the province of morals or the law do not by themselves constitute mental disturbance; 10. Condemning the abuse of psychiatry for political purposes and for the elimination of dissidence whatever its form; 11. Commending the decision of the 6th World Psychiatry Congress at Hawaii condemning the abuse of psychiatry for the suppression of dissent, and welcoming the decision to establish an international code of ethics for the practice of psychiatry; 12. Welcoming the resolution on the organisation of preventive services in mental illness, adopted by the Committee of Ministers of the Council of Europe in 1976 and which covers a large variety of preventive features relating to mental health. 13. Recommends that the Committee of Ministers invite the governments of the member states: I.i. to review their legislation and administrative rules on the confinement of the mentally ill, by redefining some basic concepts such as »dangerous«, by reducing to the minimum the practice of compulsory detention for an »indeterminate period«, by stopping the practice of censoring correspondence, by placing under the jurisdiction of the medical authorities all those declared by the courts to have been
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.