Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 77

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 77
læknablaðið 311 11. grein Þessar reglur þrengja ekki hugsanlega kosti aðildarríkis að samþykkja ákvæði, sem tryggja frekari lögvernd þeirra manna, sem haldnir eru geðtruflun og úrskurðaðir eru í vistun. Article 11 These rules do not limit the possibility for a member state to adopt provisions granting a wider measure of legal protection to persons suffering from mental disorder subject to placement. COMPUTERS IN MEDICINE ÁLYKTUN UM TÖLVUNOTKUN í LÆKNISFRÆÐI samþykkt á tuttugasta og sjöunda þingi Alþjóðafélags lækna í Miinchen í október 1973 og breytt á þrítugasta og fimmta þinginu í Feneyjum í október 1983. Alþjóðafélag lækna hefur veitt athygli hinum miklu framförum og því mikla hagræði, sem leitt hefir af notkun tölva og tölvuvinnslu gagna á heilbrigðissviðinu, einkum að því er varðar umönnun sjúkra og í faraldsfræði og setur fram eftirfarandi ráðleggingar: 1. Landsfélög lækna ættu að gera allar nauðsynlegar ráðstafanir til þess að tryggja leynd, öryggi og trúnað, að því er varðar upplýsingar um sjúklinga. 2. Það telst ekki trúnaðarrof, að láta af hendi eða að flytja þær leynilegu upplýsingar heilbrigðisþjónustunnar, sem nauðsynlegar eru fyrir visindarannsóknir, stjórnunarvirðingar, fjárhagsendurskoðun, meðferðarmat og viðlíka kannanir, að því tilskildu að upplýsingarnar sem látnar eru af hendi, bendi hvorki beint né óbeint á neinn ákveðinn sjúkling í nokkurri skýrslu um slíkar rannsóknir eða matsgerðir, né afhjúpi á nokkurn annan hátt hverjir sjúklingarnir eru. 3. Landsfélög lækna ættu að standa gegn hverri tilraun til þess að koma á löggjöf um tölvuvinnslu gagna, sem gæti stofnað í hættu eða grafið undan rétti sjúklings á leynd og öryggi og trúnaði. Tryggja verður virkar öryggisráðstafanir gegn heimildalausri notkun eða yfirfærslu auðkennisnúmera úr almannatryggingakerfinu og annarra persónulegra upplýsinga, áður en slíkar upplýsingar eru færðar inn í tölvuna. Læknisfræðilega gagnabanka ætti aldrei að tengja öðrum megingagnabönkum. The World Medical Association, having taken note of the great advances and advantages resulting from the use of computers and electronic data processing in the field of health, especially in patient care and epidemiology, makes the following recommendations: 1. National medical associations should take all possible steps to ensure the privacy, the security and confidentiality of information on their patients; 2. It is not a breach of confidentiality to release or transfer confidential health care information required for the purpose of conducting scientific research, management audits, financial audits, program evaluations, or similar studies, provided the information released does not identify, directly or indirectly, any individual patient in any report of such research, audit or evaluation, or otherwise disclose patient identities in any manner; 3. National medical associations should oppose any effort to enact legislation on electronic data processing which could endanger or undermine the right of the patient to privacy, security and confidentiality. Effective safeguards against unauthorised use or retransmission of social security numbers and other personal information must be assured before such information enters the computer; 4. Medical data banks should never be linked to other central data banks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.