Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 60
296 LÆKNABLAÐIÐ það að skilyrði, að hún sé lögð fram ásamt umsögn ábyrgra yfirvalda í því landi, sem rannsóknin á upphaf sitt í, svo sem heilbrigðisstjórnar, rannsóknarráðs eða læknisfræðislegra vísindafélaga eða annarra vísindafélaga. 29. Mikilvægt hliðarmarkmið rannsókna, sem kostaðar eru utan frá, á að vera þjálfun heilbrigðisstarfsmanna þess lands, sem rannsóknin fer fram í, til þess að vinna sjálfstætt að svipuðum rannsóknaverkefnum. SKAÐABÆTUR VEGNA SLYSASKAÐA TIL ÞÁTTTAKENDA í RANNSÓKNUM 30. Tilkynningar um slysaskaða á fólki sem býður sig fram til þátttöku í klínískum rannsóknum og rannsóknum sem beinast að lækningu, leiða til tímabundinnar eða varanlegrar örorku eða jafnvel dauða, eru ákaflega sjaldgæfar. Reyndar búa menn, sem gerast tilraunaviðfang, við óvenju hagstæðar kringumstæður að því leyti að þeir eru undir nákvæmu og samfelldu eftirliti mjög hæfra rannsóknamanna, sem vaka yfir því, að uppgötva fyrstu teikn óæskilegra verkana. Slíkar kringumstæður eru ólíklegri í vanabundnu læknisstarfi. 31. Samt sem áður á hver sá, sem býður sig fram til þátttöku í læknisrannsóknum og yrði fyrir skaða, sem væri afleiðing þátttöku, rétt á þess háttar aðstoð, fjárhagslegri og annarri, sem myndi bæta tímabundna eða varanlega örorku af hvaða tagi sem er. Beri dauða að höndum, ber þeim, sem vandabundnir eru hinum látna, viðeigandi fébætur. 32. Þá, sem fallast á að verða tilraunaviðfang, á ekki að krefja þess, að þeir afsali sér rétti til skaðabóta, beri slys að höndum. Þeir eiga heldur ekki að þurfa að sýna fram á vanrækslu rannsóknamanna eða að hann skorti réttmæta færni. Vaxandi stuðningur er við kerfi trygginga gegn hættum, fjármagnað annað hvort af almannafé eða með einkafjármunum eða hvoru tveggja og að sá, sem fyrir skaða verður, þurfi aðeins að sýna fram á tilviljunarsamhengi milli rannsóknarinnar og skaðans. í rannsóknum, sem kostaðar eru af lyfjaframleiðendum, ber framleiðendum að taka á sig ábyrgð, beri slys að höndum. Þetta er sérlega nauðsynlegt, þegar um er að ræða rannsóknir, sem kostaðar eru utan frá og þátttakendur njóta ekki verndar almannatrygginga. administration, research council or academy of medicine or science. 29. An important secondary objective of externally sponsored research should be the training of health personnel of the host country to carry out similar research projects independently. COMPENSATION OF RESEARCH SUBJECTS FOR ACCIDENTAL INJURY 30. Reports of accidental injury to subjects volunteering to participate in therapeutic or non-therapeutic research and resulting in temporary or permanent disability, or even death, are excessively rare. In fact, human subjects of medical research are usually in exceptionally favourable circumstances in that they are under close and continued observation by highly qualified investigators who are alert to detect the earliest signs of untoward reactions. Such conditions are less likely to occur in routine medical practice. 31. However, any volunteer subjects involved in medical research who may suffer injury as a result of their participation are entitled to such financial or other assistance as would compensate them fully for any temporary or permanent disability. In the case of death, the dependants should be eligible for appropriate material compensation. 32. Experimental subjects should not, in giving their consent to participation be required to waive the rights to compensation in the case of an accident; nor should they be required to show negligence or lack of a reasonable degree of skill on the part of the investigator. Support is increasing for a system of insurance against risks, financed either by public or private funds or both, the injured party having only to show casual relationship between the investigation and his injury. For research sponsored by pharmaceutical manufacturers, the manufacturers themselves should assume responsibility in case of accidents. This is particularly necessary in the case of externally sponsored research when the subjects are not protected by social security measures.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.