Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 28
272 LÆKNABLAÐIÐ THE DECLARATION OF LISBON STATEMENT ON THE RIGHT OF THE PATIENT YFIRLÝSING UM RÉTTINDI SJÚKLINGSINS, samþykkt á tuttugusta og fjórða þingi Alþjóðafélags lækna i Lissabon í september/október 1981. Þó að læknir beri kennsl á, að fyrir geti legið raunhæfur, siðfræðilegur eða lögfræðilegur vandi, ber honum ávallt að breyta samkvæmt samvizku sinni og ávallt í þágu beztu hagsmuna sjúklingsins. Eftirfarandi yfirlýsing felur i sér sum þau meginréttingi, sem læknastéttin leitast við að veita sjúklingum. Hvenær sem löggjöf eða stjórnvaldsaðgerð sviptir sjúklinga þessum réttindum, ber læknum að leitast við með viðeigandi ráðum að tryggja eða endurheimta þau réttindi. a. Sjúklingurinn á þann rétt, að vera frjáls að því að velja sér lækni. b. Sjúklingurinn á þann rétt, að fá meðferð hjá lækni, sem er frjáls að þvi, að taka klínískar og siðfræðilegar ákvarðanir án utanaðkomandi afskipta. c. Sjúklingurinn á þann rétt, að gangast undir eða að hafna meðferð eftir að hann hefir fengið fullnægjandi upplýsingar. d. Sjúklingurinn á þann rétt, að vænta þess að læknir hans virði trúnað um allar upplýsingar er varða læknisfræðileg atriði og einkahagi. e. Sjúklingurinn á þann rétt, að fá að deyja með sæmd. f. Sjúklingurinn á þann rétt, að taka við eða hafna andlegri eða siðrænni sefun, þar með talinni hjálp prests hlutaðeigandi trúardeildar. Recognizing that there may be practical, ethical or legal difficulties, a physician should always act according to his/her conscience and always in the best interest of the patient. The following Declaration represents some of the principal rights which the medical profession seeks to provide to patients. Whenever legislation or government action denies these rights of the patient, physicians should seek by appropriate means to assure or to restore them. a. The patient has the right to choose his physician freely. b. The patient has the right to be cared for by a physician who is free to make clinical and ethical judgements without any outside interference. c. The patient has the right to accept or to refuse treatment after receiving adequate information. d. The patient has the right to expect that his physician will respect the confidential nature of all his medical and personal details. e. The patient has the right to die in dignity. f. The patient has the right to receive or to decline spiritual and moral comfort including the help of a minister of an appropriate religion.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.