Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 36
276 LÆKNABLAÐIÐ THE DECLARATION OF SIDNEY STATEMENT ON DEATH YFIRLÝSING UM DAUÐANN samþykkt á tuttugusta og öðru þingi Alþjóðafélags lækna í Sidney í ágúst 1968 og breytt á þrítugusta og fimmta þinginu í Feneyjum í október 1983. 1. Úrskurður dauðastundar er í flestum ríkjum lögum samkvæmt á ábyrgð læknis og þannig ber því að vera framvegis. Venjulega er læknirinn fær um, án sérstakrar aðstoðar, að ákvarða að maður sé látinn, með því að nota hefðbundin og viðtekin skilmerki, sem allir læknar þekkja. 2. Tvenn nútímafyrirbæri í læknisfræði hafa samt sem áður gert það nauðsynlegt að nánar sé hugað að dauðastundinni: a) hæfni til þess að halda við hringrás súrefnismettaðs blóðs, með tilgerðum aðgerðum, í gegnum vefi líkamans, sem geta hafa orðið fyrir óafturkallanlegum skemmdum og b) notkun líffæra úr dánu fólki, svo sem hjartna og nýrna, til ígræðslu. 3. Það flækir málið að dauðinn er stigferli í frumum og að vefir eru mishæfir til þess að standast súrefnisskerðingu. Klínískur áhugi beinist ekki að viðhaldi einangraðra frumna, heldur afdrifum mannveru. Hér eru dauðastundir einstakra frumna og líffæra ekki eins mikilvægar og sú vissa að ferlið er orðið óafturkallanlegt, hver svo sem endurlífgunartæknin kann að vera, sem beitt er. 4. Það er frumskilyrði að gengið sé úr skugga um að öll starfsemi heila sé hætt, þar með talið starf í heilastofni. Þessi niðurstaða skal byggð á klínísku mati og, ef nauðsyn krefur, notkun greiningarhjálpartækja að auki. Eigi að síður, eins og stöðu læknisfræðinnar er nú háttað, er ekkert eitt tæknilegt skilmerki fullnægjandi og eigi að heldur getur ein tæknileg aðferð komið í stað heildarmats læknisins. Sé um flutning líffæra að ræða, ber tveimur læknum eða fleirum að ákvarða dauðastundina og skulu 1. The determination of the time of death is in most countries the legal responsibility of the physician and should remain so. Usually the physician will be able without special assistance to decide that a person is dead, employing the classical criteria known to all physicians. 2. Two modern practices in medicine, however, have made it necessary to study the question of the time of death further: a) the ability to maintain by artificial means the circulation of oxygenated blood through tissues of the body which may have been irreversibly injured and b) the use of cadaver organs such as heart or kidneys for transplantation. 3. A complication is that death is a gradual process at the cellular level with tissues varying in their ability to withstand deprivation of oxygen. But clinical interest lies not in the state of preservation of isolated cells but in the fate of a person. Here the point of death of the different cells and organs is not so important as the certainty that the process has become irreversible by whatever techniques of resuscitation that may be employed. 4. It is essential to determine the irreversible cessation of all functions of the entire brain, including the brain stem. This determination will be based on clinical judgement supplemented if necessary by a number of diagnostic aids. However, no single technological criterion is entirely satisfactory in the present state of medicine nor can any one technological procedure be substituted for the overall judgement of the physician. If transplantation of an organ is involved, the
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.